Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Ritstjórn skrifar 20. júlí 2016 21:30 Evan Spiegel og Miranda Kerr. Glamour/Getty Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu? Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Best klæddu stjörnurnar í vikunni Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour
Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu?
Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Best klæddu stjörnurnar í vikunni Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour