Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Ritstjórn skrifar 20. júlí 2016 21:30 Evan Spiegel og Miranda Kerr. Glamour/Getty Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu? Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Eiga íslenskar konur að vera í svörtu? Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Nicki Minaj skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour
Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu?
Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Eiga íslenskar konur að vera í svörtu? Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Nicki Minaj skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour