Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Ritstjórn skrifar 20. júlí 2016 21:30 Evan Spiegel og Miranda Kerr. Glamour/Getty Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu? Mest lesið María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Fjallað um sýningu Auðar Ómars í i-D Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour
Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu?
Mest lesið María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Fjallað um sýningu Auðar Ómars í i-D Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour