Upp með bakpokana Ritstjóri skrifar 8. ágúst 2016 14:00 Glamour/Getty Bakpokar er sá fylgihlutur sem seint dettur af tískuradarnum og þá sérstaklega á þessum tíma árs þegar skólarnir eru að hefjast á ný. Nú skiptar það hinsvegar engu máli hvort maður sé að byrja í skóla eða ekki, bakpokinn er í tísku. Stór eða lítill, leður eða efni, einfaldur eða með allskyns skrauti - skiptir ekki máli. Það er eitthvað töffaralegt við bakpokann - fáum innblástur hér. Brúnt og gyllt.Þessi valdi stærri týpuna.Glans.Chanel er alltaf klassískt.Með steinum og kögri. Glamour Tíska Mest lesið Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour
Bakpokar er sá fylgihlutur sem seint dettur af tískuradarnum og þá sérstaklega á þessum tíma árs þegar skólarnir eru að hefjast á ný. Nú skiptar það hinsvegar engu máli hvort maður sé að byrja í skóla eða ekki, bakpokinn er í tísku. Stór eða lítill, leður eða efni, einfaldur eða með allskyns skrauti - skiptir ekki máli. Það er eitthvað töffaralegt við bakpokann - fáum innblástur hér. Brúnt og gyllt.Þessi valdi stærri týpuna.Glans.Chanel er alltaf klassískt.Með steinum og kögri.
Glamour Tíska Mest lesið Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour