Spáir rjómablíðu á fjölmennustu ferðahelgi ársins norðan heiða Birgir Olgeirsson skrifar 5. ágúst 2016 10:29 Frá Fiskideginum mikla á Dalvík. Vísir Fram undan er ein fjölmennasta ferðahelgi ársins norðan heiða. Lögreglan á Akureyri segir fjölmenni nú þegar vera á tjaldsvæðinu þar í bæ, von er á fjölda gesta á Handverkshátíðina í Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit og þá verður ein af fjölmennustu bæjarhátíðunum ársins, fiskidagurinn mikli, haldin á um helgina. Og ekki skemmir spáin fyrir, í dag er búist við hægri breytilegri átt eða hafgolu, bjartviðri en gæti þó gert einhverjar skúrir síðdegis. Hiti 7 til 13 stig en heldur hlýrra á morgun. Á fiskideginum mikla bjóða fiskverkendur og fleiri framtakssamir í byggðarlaginu, með hjálp góðra styrktaraðila, landsmönnum öllum upp á dýrindis fiskrétti á milli klukkan 11 og 17 á laugardeginum. Á föstudagskvöldinu bjóða íbúar byggðarlagsins gestum og gangandi upp á fiskisúpu í heimahúsum og görðum. Á Handverkshátíðinni selja um 100 hönnuðir handverksfólk fatnað, keramik, snyrtivörur, textílvörur og skart sem oftar en ekki er unnið úr íslensku efni. Á útisvæðinu er hægt að bragða á og kaupa góðgæti frá Beint frá býli auk fjölda annarra aðila. Ýmsar uppákomur eru í boði alla dagana s.s. tískusýningar, markaður, sýning á gömlum traktorum og miðaldabúðir. Það verður því nóg um að vera norðan heiða þessa helgi. Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Fram undan er ein fjölmennasta ferðahelgi ársins norðan heiða. Lögreglan á Akureyri segir fjölmenni nú þegar vera á tjaldsvæðinu þar í bæ, von er á fjölda gesta á Handverkshátíðina í Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit og þá verður ein af fjölmennustu bæjarhátíðunum ársins, fiskidagurinn mikli, haldin á um helgina. Og ekki skemmir spáin fyrir, í dag er búist við hægri breytilegri átt eða hafgolu, bjartviðri en gæti þó gert einhverjar skúrir síðdegis. Hiti 7 til 13 stig en heldur hlýrra á morgun. Á fiskideginum mikla bjóða fiskverkendur og fleiri framtakssamir í byggðarlaginu, með hjálp góðra styrktaraðila, landsmönnum öllum upp á dýrindis fiskrétti á milli klukkan 11 og 17 á laugardeginum. Á föstudagskvöldinu bjóða íbúar byggðarlagsins gestum og gangandi upp á fiskisúpu í heimahúsum og görðum. Á Handverkshátíðinni selja um 100 hönnuðir handverksfólk fatnað, keramik, snyrtivörur, textílvörur og skart sem oftar en ekki er unnið úr íslensku efni. Á útisvæðinu er hægt að bragða á og kaupa góðgæti frá Beint frá býli auk fjölda annarra aðila. Ýmsar uppákomur eru í boði alla dagana s.s. tískusýningar, markaður, sýning á gömlum traktorum og miðaldabúðir. Það verður því nóg um að vera norðan heiða þessa helgi.
Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira