Auðugir Repúblikanar reyna að grafa undan Trump Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. ágúst 2016 23:30 Geta ekki hugsað sér að sjá Trump verða forseta. Vísir/Getty Hópur auðugra stuðningsmanna Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum hefur hafið herferð til þess að fá aðra auðuga Repúblikana til þess að styðja Hillary Clinton í væntanlegum forsetakosningum.Fréttastofa Reuters greinir frá og segir að hópurinn einbeiti sér að samflokksmönnum sínum sem séu óánægðir með Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins, og geti stutt Hillary með fjárframlögum. Í frétt Reuter segir að fjárframlög frá auðugum Bandaríkjamönnum á Wall Street geti skipt sköpum fyrir Clinton en með því gæti hún fengið há fjárframlög í baráttunni gegn Trump. Auk þess sem að stuðningur þeirra gæti sannfært fleiri Repúblikana um að styðja Hillary. Dan Webb, stuðningsmaður Repúblikana um árabil og fyrrverandi saksóknari sagði í viðtal við Reuters að hann gæti ekki hugsað sér að kjósa Trump, því væri hann að fá auðuga Repúblikana úr viðskiptaheiminum til þess að styðja Clinton. Hillary Clinton er nú á hraðri uppleið í skoðanakönnunum, en Donald Trump að sama skapi á niðurleið eftir að flokksþingi Demókrata lauk. Hafa verður þó í huga að Þessar fylgissveiflur í kjölfar flokksþinganna eru vel þekktar í bandarískum stjórnmálum. Þær eiga til að jafnast út þegar frá líður, en þetta árið virðist uppsveifla Clinton verða stærri en uppsveifla Trumps. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Obama segir Trump ekki hæfan til að gegna embætti forseta Bandaríkjaforseti segir að Trump hafi sýnt fram á að hann sé "uggvænlega óundirbúinn til að sinna starfinu“. 2. ágúst 2016 16:10 Trump segir Obama hreina hörmung Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segir valdatíð Baracks Obama Bandaríkjaforseta hafa verið hreina hörmung og í raun versta forseta í sögu Bandaríkjanna. 3. ágúst 2016 12:24 Helsti ráðgjafi Trump vísar ósætti innan eigin raða á bug Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá ósætti á meðal starfsmanna framboðs Trump. 3. ágúst 2016 23:11 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Sjá meira
Hópur auðugra stuðningsmanna Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum hefur hafið herferð til þess að fá aðra auðuga Repúblikana til þess að styðja Hillary Clinton í væntanlegum forsetakosningum.Fréttastofa Reuters greinir frá og segir að hópurinn einbeiti sér að samflokksmönnum sínum sem séu óánægðir með Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins, og geti stutt Hillary með fjárframlögum. Í frétt Reuter segir að fjárframlög frá auðugum Bandaríkjamönnum á Wall Street geti skipt sköpum fyrir Clinton en með því gæti hún fengið há fjárframlög í baráttunni gegn Trump. Auk þess sem að stuðningur þeirra gæti sannfært fleiri Repúblikana um að styðja Hillary. Dan Webb, stuðningsmaður Repúblikana um árabil og fyrrverandi saksóknari sagði í viðtal við Reuters að hann gæti ekki hugsað sér að kjósa Trump, því væri hann að fá auðuga Repúblikana úr viðskiptaheiminum til þess að styðja Clinton. Hillary Clinton er nú á hraðri uppleið í skoðanakönnunum, en Donald Trump að sama skapi á niðurleið eftir að flokksþingi Demókrata lauk. Hafa verður þó í huga að Þessar fylgissveiflur í kjölfar flokksþinganna eru vel þekktar í bandarískum stjórnmálum. Þær eiga til að jafnast út þegar frá líður, en þetta árið virðist uppsveifla Clinton verða stærri en uppsveifla Trumps.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Obama segir Trump ekki hæfan til að gegna embætti forseta Bandaríkjaforseti segir að Trump hafi sýnt fram á að hann sé "uggvænlega óundirbúinn til að sinna starfinu“. 2. ágúst 2016 16:10 Trump segir Obama hreina hörmung Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segir valdatíð Baracks Obama Bandaríkjaforseta hafa verið hreina hörmung og í raun versta forseta í sögu Bandaríkjanna. 3. ágúst 2016 12:24 Helsti ráðgjafi Trump vísar ósætti innan eigin raða á bug Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá ósætti á meðal starfsmanna framboðs Trump. 3. ágúst 2016 23:11 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Sjá meira
Obama segir Trump ekki hæfan til að gegna embætti forseta Bandaríkjaforseti segir að Trump hafi sýnt fram á að hann sé "uggvænlega óundirbúinn til að sinna starfinu“. 2. ágúst 2016 16:10
Trump segir Obama hreina hörmung Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segir valdatíð Baracks Obama Bandaríkjaforseta hafa verið hreina hörmung og í raun versta forseta í sögu Bandaríkjanna. 3. ágúst 2016 12:24
Helsti ráðgjafi Trump vísar ósætti innan eigin raða á bug Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá ósætti á meðal starfsmanna framboðs Trump. 3. ágúst 2016 23:11