Spurningar um hugsanlegt lögbrot Melaniu Trump vakna vegna 20 ára nektarmynda Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. ágúst 2016 20:17 Graffari í Ástralíu skreytti í vikunni vegg með eftirmynd af nektarmyndunum af Melaniu. Vísir/Getty Melania Trump, eiginkona forsetaframbjóðanda Repúblikana, neitar því að hafa brotið lög um landvistarleyfi þegar hún hóf störf í Bandaríkjunum fyrir tæpum 20 árum síðan. Melania fullyrðir að hún hafi farið eftir settum reglum þegar hún kom fyrst til New York frá Slóveníu til þess að starfa sem fyrirsæta. Þrátt fyrir gagnrýnina hafa Melania og upplýsingafulltrúar Donald Trump enn ekki veitt fjölmiðlum upplýsingar um hvers lags landvistarleyfi hún hafi fengið á sínum tíma. Málið gæti orðið hið vandræðalegasta fyrir Trump þar sem eitt af stóru málunum í kosningabaráttu hans er að herða reglur hvað varðar innflytjendur til Bandaríkjanna.Næstu forsetahjón Bandaríkjanna?Vísir/GettySpurt um 20 ára nektarmyndirMálið kom upp eftir að blaðamaður BBC í Washington skrifaði grein þar sem því var kastað fram að Melania hafi ekki haft atvinnuleyfi þegar hún hóf módelstörf í Bandaríkjunum á sínum tíma. Hún segist hafa byrjað að starfa þar árið 1996 en blaðamaður gróf upp nektarmyndir af henni sem eiga að hafa verið teknar árinu áður. Melania fullyrðir að myndirnar hafi verið teknar fyrir franskt blað en svo birtar í bandarísku tímariti. Melania Trump, sem fæddist Melanija Knavs en breytti því síðar í Melania Knauss, fékk bandarískan ríkisborgararétt árið 2006. Hún er 46 ára gömul og hefur átt í ástarsambandi við Donald frá árinu 1998. Þau giftu sig árið 2005. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19. júlí 2016 09:12 270 þúsund króna kjóll Melaniu Trump uppseldur Frú Trump klæddist kjól frá Roksanda Ilincic þegar hún hélt ræðu á landsþingi Repúblikanaflokksins. 20. júlí 2016 16:00 Ræðuhöfundur Trump biðst afsökunar Hún segist hafa boðist til að hætta í starfi sínu, en því hafi verið hafnað. 20. júlí 2016 17:27 Fuglar og framhjáhald í bandarískum stjórnmálum Hjá Repúblikönum þykir mörgun kosningabaráttan vera farin að færast fyrir neðan beltisstað 26. mars 2016 20:04 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Melania Trump, eiginkona forsetaframbjóðanda Repúblikana, neitar því að hafa brotið lög um landvistarleyfi þegar hún hóf störf í Bandaríkjunum fyrir tæpum 20 árum síðan. Melania fullyrðir að hún hafi farið eftir settum reglum þegar hún kom fyrst til New York frá Slóveníu til þess að starfa sem fyrirsæta. Þrátt fyrir gagnrýnina hafa Melania og upplýsingafulltrúar Donald Trump enn ekki veitt fjölmiðlum upplýsingar um hvers lags landvistarleyfi hún hafi fengið á sínum tíma. Málið gæti orðið hið vandræðalegasta fyrir Trump þar sem eitt af stóru málunum í kosningabaráttu hans er að herða reglur hvað varðar innflytjendur til Bandaríkjanna.Næstu forsetahjón Bandaríkjanna?Vísir/GettySpurt um 20 ára nektarmyndirMálið kom upp eftir að blaðamaður BBC í Washington skrifaði grein þar sem því var kastað fram að Melania hafi ekki haft atvinnuleyfi þegar hún hóf módelstörf í Bandaríkjunum á sínum tíma. Hún segist hafa byrjað að starfa þar árið 1996 en blaðamaður gróf upp nektarmyndir af henni sem eiga að hafa verið teknar árinu áður. Melania fullyrðir að myndirnar hafi verið teknar fyrir franskt blað en svo birtar í bandarísku tímariti. Melania Trump, sem fæddist Melanija Knavs en breytti því síðar í Melania Knauss, fékk bandarískan ríkisborgararétt árið 2006. Hún er 46 ára gömul og hefur átt í ástarsambandi við Donald frá árinu 1998. Þau giftu sig árið 2005.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19. júlí 2016 09:12 270 þúsund króna kjóll Melaniu Trump uppseldur Frú Trump klæddist kjól frá Roksanda Ilincic þegar hún hélt ræðu á landsþingi Repúblikanaflokksins. 20. júlí 2016 16:00 Ræðuhöfundur Trump biðst afsökunar Hún segist hafa boðist til að hætta í starfi sínu, en því hafi verið hafnað. 20. júlí 2016 17:27 Fuglar og framhjáhald í bandarískum stjórnmálum Hjá Repúblikönum þykir mörgun kosningabaráttan vera farin að færast fyrir neðan beltisstað 26. mars 2016 20:04 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19. júlí 2016 09:12
270 þúsund króna kjóll Melaniu Trump uppseldur Frú Trump klæddist kjól frá Roksanda Ilincic þegar hún hélt ræðu á landsþingi Repúblikanaflokksins. 20. júlí 2016 16:00
Ræðuhöfundur Trump biðst afsökunar Hún segist hafa boðist til að hætta í starfi sínu, en því hafi verið hafnað. 20. júlí 2016 17:27
Fuglar og framhjáhald í bandarískum stjórnmálum Hjá Repúblikönum þykir mörgun kosningabaráttan vera farin að færast fyrir neðan beltisstað 26. mars 2016 20:04