Skreytum okkur með skartgripum Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2016 23:00 Glamour/Getty Við elskum skartgripi - enda eitt af því sem stenst tímans tönn og fer frekar eftir persónulegum stíl og smekk hvers og eins en tískunnar straumum og stefnum. Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólk raðar á sig skartgripum, sérstaklega hringum og armböndum. Hvort sem þú ert týpan sem velur mínimalísku leiðina eða velur frekar stærri og fleiri skartgripi skaltu skoða þessar myndir til að fá innblástur. Kosturinn við skartgripi er maður getur alltaf á sig gulli eða silfri bætt. Glamour Tíska Mest lesið Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Í öll fötin í einu Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour
Við elskum skartgripi - enda eitt af því sem stenst tímans tönn og fer frekar eftir persónulegum stíl og smekk hvers og eins en tískunnar straumum og stefnum. Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólk raðar á sig skartgripum, sérstaklega hringum og armböndum. Hvort sem þú ert týpan sem velur mínimalísku leiðina eða velur frekar stærri og fleiri skartgripi skaltu skoða þessar myndir til að fá innblástur. Kosturinn við skartgripi er maður getur alltaf á sig gulli eða silfri bætt.
Glamour Tíska Mest lesið Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Í öll fötin í einu Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour