Skreytum okkur með skartgripum Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2016 23:00 Glamour/Getty Við elskum skartgripi - enda eitt af því sem stenst tímans tönn og fer frekar eftir persónulegum stíl og smekk hvers og eins en tískunnar straumum og stefnum. Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólk raðar á sig skartgripum, sérstaklega hringum og armböndum. Hvort sem þú ert týpan sem velur mínimalísku leiðina eða velur frekar stærri og fleiri skartgripi skaltu skoða þessar myndir til að fá innblástur. Kosturinn við skartgripi er maður getur alltaf á sig gulli eða silfri bætt. Glamour Tíska Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Casino að hætti Chanel Glamour
Við elskum skartgripi - enda eitt af því sem stenst tímans tönn og fer frekar eftir persónulegum stíl og smekk hvers og eins en tískunnar straumum og stefnum. Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólk raðar á sig skartgripum, sérstaklega hringum og armböndum. Hvort sem þú ert týpan sem velur mínimalísku leiðina eða velur frekar stærri og fleiri skartgripi skaltu skoða þessar myndir til að fá innblástur. Kosturinn við skartgripi er maður getur alltaf á sig gulli eða silfri bætt.
Glamour Tíska Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Casino að hætti Chanel Glamour