Íslenskur sýndarveruleiki gerir Everest öllum kleifan Una Sighvatsdóttir skrifar 3. ágúst 2016 21:30 Að klífa Everest er ein mesta þrekraun sem um getur enda lætur fjöldi fjallgöngugarpa þar lífið á ári hverju. Með hjálp nútímatækni er hæsti tindur jarðar hinsvegar öllum kleifur, í sýndarveruleika sprotafyrirtækisins Sólfars, sem kom á markað í gær. „Það er svona fyrst í dag sem við sjáum fram á að geta endurskapað svona upplifanir með sannfærandi hætti en þetta er margra ára verk ennþá og mun þróast á næstu 4-5 árum," segir Kjartan Pierre Emilsson annar stofnanda Sólfars, og framkvæmdastjóri. Og fréttamaður getur vottað að upplifunin er sannfærandi, eftir að hafa fengið að prófa. Það sem kann að líta út eins og skítugt gólfteppi, er í sýndarveruleikanum snjóbarið tjald í þriðju búðum Everest.Kjartan Pierre Emilsson segir að sýndarveruleikatæknin eigi eftir að taka enn meiri framförum á næstu árum.Stóru tæknirisarnir veðja á sýndarveruleikann Með því að veðja á sýndarveruleikann er Sólfar að elta stóra framleiðendur eins og Facebook, Sony og Samsung sem virðast trúa því að þessi tækni sé framtíðin. „Þetta eru allt risastórir aðilar sem eru að taka þetta veðmál. Þeir munu þurfa innihald fyrir þennan nýja miðil og við erum að veðja á að það muni skapast þörf fyrir þetta á næstu árum," segir Kjartan. Everest er ekki leikur heldur endursköpun á veruleika sem umlykur notandann. Þótt gólfið sé slétt bregst jafnvægisskinið bregst þegar sýndarveruleikinn leiðir mann yfir jökulsprungur og eftir hrímuðum stiga upp þverhnípt stálið. Sé litið um öxl á miðri leið blasir fjalladýrð Himalaya við sjónum. Og svo er fagnað á hæsta tindi. Það er erfitt að lýsa hughrifunum af því að setja sýndarveruleikagleraugun á sig. Notandinn hverfur algjörlega inn í annan heim og finnst hann raunverulega standa á tindi Everest. Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Að klífa Everest er ein mesta þrekraun sem um getur enda lætur fjöldi fjallgöngugarpa þar lífið á ári hverju. Með hjálp nútímatækni er hæsti tindur jarðar hinsvegar öllum kleifur, í sýndarveruleika sprotafyrirtækisins Sólfars, sem kom á markað í gær. „Það er svona fyrst í dag sem við sjáum fram á að geta endurskapað svona upplifanir með sannfærandi hætti en þetta er margra ára verk ennþá og mun þróast á næstu 4-5 árum," segir Kjartan Pierre Emilsson annar stofnanda Sólfars, og framkvæmdastjóri. Og fréttamaður getur vottað að upplifunin er sannfærandi, eftir að hafa fengið að prófa. Það sem kann að líta út eins og skítugt gólfteppi, er í sýndarveruleikanum snjóbarið tjald í þriðju búðum Everest.Kjartan Pierre Emilsson segir að sýndarveruleikatæknin eigi eftir að taka enn meiri framförum á næstu árum.Stóru tæknirisarnir veðja á sýndarveruleikann Með því að veðja á sýndarveruleikann er Sólfar að elta stóra framleiðendur eins og Facebook, Sony og Samsung sem virðast trúa því að þessi tækni sé framtíðin. „Þetta eru allt risastórir aðilar sem eru að taka þetta veðmál. Þeir munu þurfa innihald fyrir þennan nýja miðil og við erum að veðja á að það muni skapast þörf fyrir þetta á næstu árum," segir Kjartan. Everest er ekki leikur heldur endursköpun á veruleika sem umlykur notandann. Þótt gólfið sé slétt bregst jafnvægisskinið bregst þegar sýndarveruleikinn leiðir mann yfir jökulsprungur og eftir hrímuðum stiga upp þverhnípt stálið. Sé litið um öxl á miðri leið blasir fjalladýrð Himalaya við sjónum. Og svo er fagnað á hæsta tindi. Það er erfitt að lýsa hughrifunum af því að setja sýndarveruleikagleraugun á sig. Notandinn hverfur algjörlega inn í annan heim og finnst hann raunverulega standa á tindi Everest.
Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira