„Ætlum að stela þrumunni á Menningarnótt aftur“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. ágúst 2016 14:00 Hljómsveitin HAM kemur saman á Menningarnæturtónleikum X977 í portinu fyrir aftan Bar 11 á laugardaginn. Tónleikarnir hefjast klukkan 15 og standa fram að flugeldasýningu um klukkan 23. Auk HAM munu Dimma, Júníus Meyvant, XXX Rottweiler, Úlfur Úlfur, Emmsjé Gauti, Gísli Pálmi, Axel Flóvent, Kontinuum, Hórmónar og Cyber trylla lýðinn. „Við ætlum að stela þrumunni á Menningarnótt aftur,“ segir Ómar Úlfur Eyþórsson, útvarpsmaður á X-inu, sem kemur að skipulagningu tónleikanna. Hann segist afar spenntur fyrir deginum í heild enda hafi tónleikarnir verið frábærlega sóttir undanfarin ár. Ómar Úlfur Eyþórsson bíður spenntur eftir Partýbæ með HAM. Framboðið á tónleikum á Menningarnótt er mikið því til viðbótar verður Bylgjan með 30 ára afmælisgarðpartý í Hljómskólagarðinum þar sem Mezzoforte og Bítlavinafélagið koma meðal annarra fram. Þá verður Rás 2 með Tónaflóð á Arnarhóli frá 20-23. HAM mun ljúka tónleikunum á laugardaginn og Ómar hlakkar sérstaklega til þess. „Partýbær og svo flugeldar. Þetta verður legendary.“ Sérstaka athygli vakti um árið þegar Russell Crowe tróð upp á tónleikunum og bauð upp á rándýran leynigest, Patti Smith. Tóku þau saman „Because the night“ sem hitti í mark hjá tónleikagestum.Russel Crowe lét vel af tónleikunum þrátt fyrir baráttu við hljóðnemann í viðtali á Stöð 2 fyrir fjórum árum. Ókeypis er á tónleikana sem hefjast klukkan 15 en fyrir þá sem eiga ekki heimangengt þá verður hægt að hlusta á þá í beinni útsendingu á X-inu, 977. Dagskrána má sjá að neðan. Axel Flóvent 15:00 - 15:30 Júníus Meyvant 15:40 - 16:10 Cyper 16:20 - 16:40 Hormónar 17:00 - 17:20 Kontinuum 17:40 - 18:10 Úlfur Úlfur 18:20 - 18:50 Emmsjé Gauti 19:00 - 19:30 Gísli Pálmi 19:00 - 19:30 Dimma 20:30 -21:10 XXX Rottweiler 21:20 - 21:50 HAM 22:00 - 22:40 Menningarnótt Reykjavík Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Sjá meira
Hljómsveitin HAM kemur saman á Menningarnæturtónleikum X977 í portinu fyrir aftan Bar 11 á laugardaginn. Tónleikarnir hefjast klukkan 15 og standa fram að flugeldasýningu um klukkan 23. Auk HAM munu Dimma, Júníus Meyvant, XXX Rottweiler, Úlfur Úlfur, Emmsjé Gauti, Gísli Pálmi, Axel Flóvent, Kontinuum, Hórmónar og Cyber trylla lýðinn. „Við ætlum að stela þrumunni á Menningarnótt aftur,“ segir Ómar Úlfur Eyþórsson, útvarpsmaður á X-inu, sem kemur að skipulagningu tónleikanna. Hann segist afar spenntur fyrir deginum í heild enda hafi tónleikarnir verið frábærlega sóttir undanfarin ár. Ómar Úlfur Eyþórsson bíður spenntur eftir Partýbæ með HAM. Framboðið á tónleikum á Menningarnótt er mikið því til viðbótar verður Bylgjan með 30 ára afmælisgarðpartý í Hljómskólagarðinum þar sem Mezzoforte og Bítlavinafélagið koma meðal annarra fram. Þá verður Rás 2 með Tónaflóð á Arnarhóli frá 20-23. HAM mun ljúka tónleikunum á laugardaginn og Ómar hlakkar sérstaklega til þess. „Partýbær og svo flugeldar. Þetta verður legendary.“ Sérstaka athygli vakti um árið þegar Russell Crowe tróð upp á tónleikunum og bauð upp á rándýran leynigest, Patti Smith. Tóku þau saman „Because the night“ sem hitti í mark hjá tónleikagestum.Russel Crowe lét vel af tónleikunum þrátt fyrir baráttu við hljóðnemann í viðtali á Stöð 2 fyrir fjórum árum. Ókeypis er á tónleikana sem hefjast klukkan 15 en fyrir þá sem eiga ekki heimangengt þá verður hægt að hlusta á þá í beinni útsendingu á X-inu, 977. Dagskrána má sjá að neðan. Axel Flóvent 15:00 - 15:30 Júníus Meyvant 15:40 - 16:10 Cyper 16:20 - 16:40 Hormónar 17:00 - 17:20 Kontinuum 17:40 - 18:10 Úlfur Úlfur 18:20 - 18:50 Emmsjé Gauti 19:00 - 19:30 Gísli Pálmi 19:00 - 19:30 Dimma 20:30 -21:10 XXX Rottweiler 21:20 - 21:50 HAM 22:00 - 22:40
Menningarnótt Reykjavík Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Sjá meira