Áhorfendur grættu stangarstökkvara á verðlaunapallinum | Myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. ágúst 2016 09:30 Lavillenie er hér grátandi í faðmi Sergey Bubka og Thomas Bach reynir einnig að hughreysta hann. vísir/afp Franski stangarstökkvarinn Renaud Lavillenie grét á verðlaunapallinum í Ríó í nótt er áhorfendur bauluðu á hann. Lavillenie varð í öðru sæti í stangarstökki karla og náði því ekki að verja Ólympíumeistaratitil sinn frá því í London. Brasilíumaðurinn Thiago Braz da Silva tók gullið. Áhorfendur bauluðu á Lavillenie fyrir síðasta stökkið hans enda vildu þeir að Brassinn fengi gull. Lavillenie kunnu ekki að meta þennan dónaskap og sendi þeim skilaboð með því að beina þumalputtanum niður. Það hafði ekki gleymst og var baulað hraustlega á Frakkann á pallinum í nótt. Það tók á Frakkann því hann grét. Vonbrigðin voru það mikil. „Þetta er skelfileg hegðun hjá áhorfendum og óþolandi að sjá svona á Ólympíuleikunum,“ sagði Thomas Bach, yfirmaður alþjóða Ólympíunefndarinnar. Gullverðlaunahafinn Da Silva var á meðal þeirra sem hugguðu Lavillenie eftir verðlaunaafhendinguna. Það gerðu líka Sergey Bubka, goðsögn í stangarstökksheiminum, og Sebastian Coe, formaður alþjóða frjálsíþróttasambandsins. „Þetta er ógeðslegt,“ sagði svekktur Lavillenie eftir verðlaunaafhendinguna.Gleðistund breyttist í martröð hjá Frakkanum á pallinum.vísir/afpSebastian Coe, formaður alþjóða frjálsíþróttasambandsins, reynir að hugga Frakkann.vísir/afpErfið stund.vísir/epa Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Hafði betur í baráttunni við krabbamein í fyrra og vann ÓL-gull í ár Argentínski siglingamaðurinn Santiago Lange fagnaði heldur betur í gær enda að vinna annan stóran sigur í lífinu. 17. ágúst 2016 10:00 Helsti keppinautur Anítu á ótrúlega þrautagöngu að baki Saga Caster Semenya er ein sú lygilegasta í íþróttasögunni en hún er langlíklegust til sigurs í 800 m hlaupi kvenna og gæti ógnað 33 ára gömlu heimsmeti í greininni. 17. ágúst 2016 10:30 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Í beinni: Þróttur - FHL | Þróttarar vilja komast aftur á sigurbraut Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Sjá meira
Franski stangarstökkvarinn Renaud Lavillenie grét á verðlaunapallinum í Ríó í nótt er áhorfendur bauluðu á hann. Lavillenie varð í öðru sæti í stangarstökki karla og náði því ekki að verja Ólympíumeistaratitil sinn frá því í London. Brasilíumaðurinn Thiago Braz da Silva tók gullið. Áhorfendur bauluðu á Lavillenie fyrir síðasta stökkið hans enda vildu þeir að Brassinn fengi gull. Lavillenie kunnu ekki að meta þennan dónaskap og sendi þeim skilaboð með því að beina þumalputtanum niður. Það hafði ekki gleymst og var baulað hraustlega á Frakkann á pallinum í nótt. Það tók á Frakkann því hann grét. Vonbrigðin voru það mikil. „Þetta er skelfileg hegðun hjá áhorfendum og óþolandi að sjá svona á Ólympíuleikunum,“ sagði Thomas Bach, yfirmaður alþjóða Ólympíunefndarinnar. Gullverðlaunahafinn Da Silva var á meðal þeirra sem hugguðu Lavillenie eftir verðlaunaafhendinguna. Það gerðu líka Sergey Bubka, goðsögn í stangarstökksheiminum, og Sebastian Coe, formaður alþjóða frjálsíþróttasambandsins. „Þetta er ógeðslegt,“ sagði svekktur Lavillenie eftir verðlaunaafhendinguna.Gleðistund breyttist í martröð hjá Frakkanum á pallinum.vísir/afpSebastian Coe, formaður alþjóða frjálsíþróttasambandsins, reynir að hugga Frakkann.vísir/afpErfið stund.vísir/epa
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Hafði betur í baráttunni við krabbamein í fyrra og vann ÓL-gull í ár Argentínski siglingamaðurinn Santiago Lange fagnaði heldur betur í gær enda að vinna annan stóran sigur í lífinu. 17. ágúst 2016 10:00 Helsti keppinautur Anítu á ótrúlega þrautagöngu að baki Saga Caster Semenya er ein sú lygilegasta í íþróttasögunni en hún er langlíklegust til sigurs í 800 m hlaupi kvenna og gæti ógnað 33 ára gömlu heimsmeti í greininni. 17. ágúst 2016 10:30 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Í beinni: Þróttur - FHL | Þróttarar vilja komast aftur á sigurbraut Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Sjá meira
Hafði betur í baráttunni við krabbamein í fyrra og vann ÓL-gull í ár Argentínski siglingamaðurinn Santiago Lange fagnaði heldur betur í gær enda að vinna annan stóran sigur í lífinu. 17. ágúst 2016 10:00
Helsti keppinautur Anítu á ótrúlega þrautagöngu að baki Saga Caster Semenya er ein sú lygilegasta í íþróttasögunni en hún er langlíklegust til sigurs í 800 m hlaupi kvenna og gæti ógnað 33 ára gömlu heimsmeti í greininni. 17. ágúst 2016 10:30