Áhorfendur grættu stangarstökkvara á verðlaunapallinum | Myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. ágúst 2016 09:30 Lavillenie er hér grátandi í faðmi Sergey Bubka og Thomas Bach reynir einnig að hughreysta hann. vísir/afp Franski stangarstökkvarinn Renaud Lavillenie grét á verðlaunapallinum í Ríó í nótt er áhorfendur bauluðu á hann. Lavillenie varð í öðru sæti í stangarstökki karla og náði því ekki að verja Ólympíumeistaratitil sinn frá því í London. Brasilíumaðurinn Thiago Braz da Silva tók gullið. Áhorfendur bauluðu á Lavillenie fyrir síðasta stökkið hans enda vildu þeir að Brassinn fengi gull. Lavillenie kunnu ekki að meta þennan dónaskap og sendi þeim skilaboð með því að beina þumalputtanum niður. Það hafði ekki gleymst og var baulað hraustlega á Frakkann á pallinum í nótt. Það tók á Frakkann því hann grét. Vonbrigðin voru það mikil. „Þetta er skelfileg hegðun hjá áhorfendum og óþolandi að sjá svona á Ólympíuleikunum,“ sagði Thomas Bach, yfirmaður alþjóða Ólympíunefndarinnar. Gullverðlaunahafinn Da Silva var á meðal þeirra sem hugguðu Lavillenie eftir verðlaunaafhendinguna. Það gerðu líka Sergey Bubka, goðsögn í stangarstökksheiminum, og Sebastian Coe, formaður alþjóða frjálsíþróttasambandsins. „Þetta er ógeðslegt,“ sagði svekktur Lavillenie eftir verðlaunaafhendinguna.Gleðistund breyttist í martröð hjá Frakkanum á pallinum.vísir/afpSebastian Coe, formaður alþjóða frjálsíþróttasambandsins, reynir að hugga Frakkann.vísir/afpErfið stund.vísir/epa Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Hafði betur í baráttunni við krabbamein í fyrra og vann ÓL-gull í ár Argentínski siglingamaðurinn Santiago Lange fagnaði heldur betur í gær enda að vinna annan stóran sigur í lífinu. 17. ágúst 2016 10:00 Helsti keppinautur Anítu á ótrúlega þrautagöngu að baki Saga Caster Semenya er ein sú lygilegasta í íþróttasögunni en hún er langlíklegust til sigurs í 800 m hlaupi kvenna og gæti ógnað 33 ára gömlu heimsmeti í greininni. 17. ágúst 2016 10:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira
Franski stangarstökkvarinn Renaud Lavillenie grét á verðlaunapallinum í Ríó í nótt er áhorfendur bauluðu á hann. Lavillenie varð í öðru sæti í stangarstökki karla og náði því ekki að verja Ólympíumeistaratitil sinn frá því í London. Brasilíumaðurinn Thiago Braz da Silva tók gullið. Áhorfendur bauluðu á Lavillenie fyrir síðasta stökkið hans enda vildu þeir að Brassinn fengi gull. Lavillenie kunnu ekki að meta þennan dónaskap og sendi þeim skilaboð með því að beina þumalputtanum niður. Það hafði ekki gleymst og var baulað hraustlega á Frakkann á pallinum í nótt. Það tók á Frakkann því hann grét. Vonbrigðin voru það mikil. „Þetta er skelfileg hegðun hjá áhorfendum og óþolandi að sjá svona á Ólympíuleikunum,“ sagði Thomas Bach, yfirmaður alþjóða Ólympíunefndarinnar. Gullverðlaunahafinn Da Silva var á meðal þeirra sem hugguðu Lavillenie eftir verðlaunaafhendinguna. Það gerðu líka Sergey Bubka, goðsögn í stangarstökksheiminum, og Sebastian Coe, formaður alþjóða frjálsíþróttasambandsins. „Þetta er ógeðslegt,“ sagði svekktur Lavillenie eftir verðlaunaafhendinguna.Gleðistund breyttist í martröð hjá Frakkanum á pallinum.vísir/afpSebastian Coe, formaður alþjóða frjálsíþróttasambandsins, reynir að hugga Frakkann.vísir/afpErfið stund.vísir/epa
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Hafði betur í baráttunni við krabbamein í fyrra og vann ÓL-gull í ár Argentínski siglingamaðurinn Santiago Lange fagnaði heldur betur í gær enda að vinna annan stóran sigur í lífinu. 17. ágúst 2016 10:00 Helsti keppinautur Anítu á ótrúlega þrautagöngu að baki Saga Caster Semenya er ein sú lygilegasta í íþróttasögunni en hún er langlíklegust til sigurs í 800 m hlaupi kvenna og gæti ógnað 33 ára gömlu heimsmeti í greininni. 17. ágúst 2016 10:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira
Hafði betur í baráttunni við krabbamein í fyrra og vann ÓL-gull í ár Argentínski siglingamaðurinn Santiago Lange fagnaði heldur betur í gær enda að vinna annan stóran sigur í lífinu. 17. ágúst 2016 10:00
Helsti keppinautur Anítu á ótrúlega þrautagöngu að baki Saga Caster Semenya er ein sú lygilegasta í íþróttasögunni en hún er langlíklegust til sigurs í 800 m hlaupi kvenna og gæti ógnað 33 ára gömlu heimsmeti í greininni. 17. ágúst 2016 10:30