Vilja láta gera nýja búvörusamninga Samúel Karl Ólason skrifar 15. ágúst 2016 18:40 Björt Ólafsdóttir, er aðalflutningsmaður frávísunartillögunnar. Vísir/Stefán Þingmenn Bjartrar framtíðar vilja að nýundirritaðir búvörusamningar verði lagðir til hliðar og að núgildandi samningar verði framlengdir. Þann tíma eigi að nota til að hefja vinnu við nýja samninga. Þetta kemur fram í fravísunartillögu sem lögð hefur verið fyrir þingið. Í tillögunni segir að samningarnir sem hafi verið undirritaðir með fyrirvara séu mjög umdeildir, sem og þær breytingar sem þurfi að gera til að uppfylla þá. Þingmennirnir segja að ekki verði annað sé en að miklar breytingar þurfi að gera á frumvarpinu um búvörusamningana og því séu forsendur þeirra brostnar. Enn fremur segir að ekki hafi verið haft samráð við mikilvæga hagsmunaaðila eins og fulltrúa neytenda, launþega, verslunar og þjónustu, atvinnurekenda og fulltrúa ýmissa stofnana. Þá segir að nýr samningur sem gera eigi í samvinnu við hagsmunaaðila og stofnanir ríkisins eigi að vera með hagsmuni neytenda, landgæða, lífrænnar framleiðslu og dúraverndar að leiðarljósi. Alþingi Búvörusamningar Tengdar fréttir Segir fullyrðingar um ofbeit vegna búvörusamninga út í hött Formaður Bændasamtakanna, segir þá fullyrðingu ekki standast að með nýjum búvörusamningum myndi framleiðsla aukast á svæðum sem mættu ekki við aukningunni og leiða til þess að gengið yrði á landgæði. 15. júlí 2016 07:00 Engin sátt er um breytt búvörulög Þingflokkur BF telur breytingartillögur á búvörulögum ekki ganga nógu langt. Trúnaður ríkir um breytingartillögur meirihlutans. 11. ágúst 2016 07:00 Kúabændur búast við offramleiðslu á mjólk Kúabændur framleiða nú um 20 milljónum lítra meira af mjólk en innanlandsmarkaður tekur við. Búvörusamningar gera ráð fyrir að framleiðslustýring hverfi. Formaður Landssambands kúabænda vill halda í framleiðslustýringu. 26. júlí 2016 07:00 Ekki tekið mið af sjónarmiðum neytenda í búvörusamningum Formaður Neytendasamtakanna segir ekki tekið mið af sjónarmiðum neytenda í nýju búvörusamningunum. 18. júlí 2016 07:00 Leggja til breytingar til sátta á lagafrumvarpi um búvörulög Breytingar á búvörulögum verða kynntar í atvinnuveganefnd í dag. Jón Gunnarsson, formaður nefndarinnar, segir breytingarnar miða að því að sátt náist um málið. 10. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Þingmenn Bjartrar framtíðar vilja að nýundirritaðir búvörusamningar verði lagðir til hliðar og að núgildandi samningar verði framlengdir. Þann tíma eigi að nota til að hefja vinnu við nýja samninga. Þetta kemur fram í fravísunartillögu sem lögð hefur verið fyrir þingið. Í tillögunni segir að samningarnir sem hafi verið undirritaðir með fyrirvara séu mjög umdeildir, sem og þær breytingar sem þurfi að gera til að uppfylla þá. Þingmennirnir segja að ekki verði annað sé en að miklar breytingar þurfi að gera á frumvarpinu um búvörusamningana og því séu forsendur þeirra brostnar. Enn fremur segir að ekki hafi verið haft samráð við mikilvæga hagsmunaaðila eins og fulltrúa neytenda, launþega, verslunar og þjónustu, atvinnurekenda og fulltrúa ýmissa stofnana. Þá segir að nýr samningur sem gera eigi í samvinnu við hagsmunaaðila og stofnanir ríkisins eigi að vera með hagsmuni neytenda, landgæða, lífrænnar framleiðslu og dúraverndar að leiðarljósi.
Alþingi Búvörusamningar Tengdar fréttir Segir fullyrðingar um ofbeit vegna búvörusamninga út í hött Formaður Bændasamtakanna, segir þá fullyrðingu ekki standast að með nýjum búvörusamningum myndi framleiðsla aukast á svæðum sem mættu ekki við aukningunni og leiða til þess að gengið yrði á landgæði. 15. júlí 2016 07:00 Engin sátt er um breytt búvörulög Þingflokkur BF telur breytingartillögur á búvörulögum ekki ganga nógu langt. Trúnaður ríkir um breytingartillögur meirihlutans. 11. ágúst 2016 07:00 Kúabændur búast við offramleiðslu á mjólk Kúabændur framleiða nú um 20 milljónum lítra meira af mjólk en innanlandsmarkaður tekur við. Búvörusamningar gera ráð fyrir að framleiðslustýring hverfi. Formaður Landssambands kúabænda vill halda í framleiðslustýringu. 26. júlí 2016 07:00 Ekki tekið mið af sjónarmiðum neytenda í búvörusamningum Formaður Neytendasamtakanna segir ekki tekið mið af sjónarmiðum neytenda í nýju búvörusamningunum. 18. júlí 2016 07:00 Leggja til breytingar til sátta á lagafrumvarpi um búvörulög Breytingar á búvörulögum verða kynntar í atvinnuveganefnd í dag. Jón Gunnarsson, formaður nefndarinnar, segir breytingarnar miða að því að sátt náist um málið. 10. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Segir fullyrðingar um ofbeit vegna búvörusamninga út í hött Formaður Bændasamtakanna, segir þá fullyrðingu ekki standast að með nýjum búvörusamningum myndi framleiðsla aukast á svæðum sem mættu ekki við aukningunni og leiða til þess að gengið yrði á landgæði. 15. júlí 2016 07:00
Engin sátt er um breytt búvörulög Þingflokkur BF telur breytingartillögur á búvörulögum ekki ganga nógu langt. Trúnaður ríkir um breytingartillögur meirihlutans. 11. ágúst 2016 07:00
Kúabændur búast við offramleiðslu á mjólk Kúabændur framleiða nú um 20 milljónum lítra meira af mjólk en innanlandsmarkaður tekur við. Búvörusamningar gera ráð fyrir að framleiðslustýring hverfi. Formaður Landssambands kúabænda vill halda í framleiðslustýringu. 26. júlí 2016 07:00
Ekki tekið mið af sjónarmiðum neytenda í búvörusamningum Formaður Neytendasamtakanna segir ekki tekið mið af sjónarmiðum neytenda í nýju búvörusamningunum. 18. júlí 2016 07:00
Leggja til breytingar til sátta á lagafrumvarpi um búvörulög Breytingar á búvörulögum verða kynntar í atvinnuveganefnd í dag. Jón Gunnarsson, formaður nefndarinnar, segir breytingarnar miða að því að sátt náist um málið. 10. ágúst 2016 07:00