Handbolti

Lærisveinar Dags unnu B-riðilinn

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Patrick Wiencek á ferðinni í leiknum í dag.
Patrick Wiencek á ferðinni í leiknum í dag. vísir/getty
Þýskaland vann sannfærandi sigur, 31-25, á Egyptalandi í dag og tryggði sér um leið sigurinn í B-riðli Ólympíuleikanna.

Sigur Þjóðverja þýddi einnig að Egyptarnir eru úr leik í keppninni og Pólverjar fara áfram í fjórða sætinu þökk sé Þjóðverjum.

Uwen Gensheimer var markahæstur í þýska liðinu með sjö mörk. Tobias Reichmann og Kai Hafner skoruðu báðir sex mörk. Andreas Wolff var með 14 varin skot í markinu eða 40 prósent markvörslu.

Ahmed Elahmar var atkvæðamestur í liði Egypta með fimm mörk.

Þjóðverjar spila annað hvort við Katar eða Argentínu




Fleiri fréttir

Sjá meira


×