Gegndi fornum ábúanda Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 13. ágúst 2016 08:30 Álfheiður er nýflutt að Galtastöðum í Flóa, þaðan sér hún til æskustöðvanna í Fljótshlíðinni út um glugga vinnustofunnar. „Krókur er gamall burstabær nærri Garðakirkju og þar hefur ekki oft verið haldin myndlistarsýning en bærinn sjálfur er safn og sýning um gamalt alþýðuheimili. Í Króki eru þrjár burstir og ein þeirra fyrir listamann, þar var ég að mála, en ég sýni í hlöðunni.“ Þetta segir listakonan Álfheiður Ólafsdóttir. Hún kveðst hafa verið að mála eitthvað abstrakt þarna í Króki er einn af ábúendum á bænum fyrir meira en öld hafi vitjað hennar og sagt: „Ætlarðu ekki að fara að mála eitthvað sem maður sér hvað er?“ „Ég auðvitað gegndi þessu og fór að mála búsmalann, kýr og kindur sem passa vel þarna inn í hlöðuna hjá gamla. Það er mikill friður sem fylgir þessum bæ og mynd af þessum manni hangir inni í gáfumannastofu, þar sem maður gengur hljóðlega um.“ Álfheiður er menntaður grafískur hönnuður frá Handíða-og myndlistarskólanum en byrjaði að mála 1997 þegar hún hafði orðið fyrir mikilli sorg. „Ég missti tvær stúlkur í röð, önnur fæddist andvana og hin þegar ég var hálfgengin með. Þá fór ég í artþerapíu og hef málað síðan.“ Hún tekur fram að Jóhanna Halldórsdóttir altsöngkona og Helga Aðalheiður Jónsdóttir blokkflautuleikari séu með tónleika í Króki alla laugardaga í ágúst klukkan 14 og 16. Þær byrji í fjósinu og láti tónana berast inn í hlöðu gegnum fóðurgöt en komi svo inn í hlöðu. Svo sé safnið sjálft opið á sunnudögum milli klukkan 13 og 17 og sýningin líka. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 13. ágúst 2016. Lífið Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fleiri fréttir Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Sjá meira
„Krókur er gamall burstabær nærri Garðakirkju og þar hefur ekki oft verið haldin myndlistarsýning en bærinn sjálfur er safn og sýning um gamalt alþýðuheimili. Í Króki eru þrjár burstir og ein þeirra fyrir listamann, þar var ég að mála, en ég sýni í hlöðunni.“ Þetta segir listakonan Álfheiður Ólafsdóttir. Hún kveðst hafa verið að mála eitthvað abstrakt þarna í Króki er einn af ábúendum á bænum fyrir meira en öld hafi vitjað hennar og sagt: „Ætlarðu ekki að fara að mála eitthvað sem maður sér hvað er?“ „Ég auðvitað gegndi þessu og fór að mála búsmalann, kýr og kindur sem passa vel þarna inn í hlöðuna hjá gamla. Það er mikill friður sem fylgir þessum bæ og mynd af þessum manni hangir inni í gáfumannastofu, þar sem maður gengur hljóðlega um.“ Álfheiður er menntaður grafískur hönnuður frá Handíða-og myndlistarskólanum en byrjaði að mála 1997 þegar hún hafði orðið fyrir mikilli sorg. „Ég missti tvær stúlkur í röð, önnur fæddist andvana og hin þegar ég var hálfgengin með. Þá fór ég í artþerapíu og hef málað síðan.“ Hún tekur fram að Jóhanna Halldórsdóttir altsöngkona og Helga Aðalheiður Jónsdóttir blokkflautuleikari séu með tónleika í Króki alla laugardaga í ágúst klukkan 14 og 16. Þær byrji í fjósinu og láti tónana berast inn í hlöðu gegnum fóðurgöt en komi svo inn í hlöðu. Svo sé safnið sjálft opið á sunnudögum milli klukkan 13 og 17 og sýningin líka. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 13. ágúst 2016.
Lífið Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fleiri fréttir Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Sjá meira