Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 15. ágúst 2016 09:45 Myndir/Helgi Ómarsson Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd. Glamour Tíska Mest lesið Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour
Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd.
Glamour Tíska Mest lesið Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour