Pundið ekki lægra í mánuð Sæunn Gísladóttir skrifar 12. ágúst 2016 07:00 Gengi pundsins hefur fallið um 14 prósent frá því að kosið var í Brexit-kosningunum þann 23. júní. Nordicphotos/AFP Gengi sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal mældist 1,296 við lokun markaða í gær og hafði ekki verið lægra í rúman mánuð. Gengi pundsins veiktist um 0,4 prósent í gær. Business Insider greinir frá því að sterkara gengi dollars og niðursveifla í húsnæðissölu í Bretlandi hafi valdið þróuninni. Nýjar tölur frá Royal Institute of Chartered Surveyors sýndu í gær að húsnæðissala í Bretlandi hefði ekki dregist jafn mikið saman á stuttu tímabili síðan í efnahagskreppunni árið 2008. Gengi pundsins hefur nú fallið um fjórtán prósent frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í lok júní, og hefur ekki verið lægra síðan árið 1985. Eitt pund jafngildir nú 154 íslenskum krónum, samanborið við yfir 200 krónur á síðasta ári.Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu Brexit Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal mældist 1,296 við lokun markaða í gær og hafði ekki verið lægra í rúman mánuð. Gengi pundsins veiktist um 0,4 prósent í gær. Business Insider greinir frá því að sterkara gengi dollars og niðursveifla í húsnæðissölu í Bretlandi hafi valdið þróuninni. Nýjar tölur frá Royal Institute of Chartered Surveyors sýndu í gær að húsnæðissala í Bretlandi hefði ekki dregist jafn mikið saman á stuttu tímabili síðan í efnahagskreppunni árið 2008. Gengi pundsins hefur nú fallið um fjórtán prósent frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í lok júní, og hefur ekki verið lægra síðan árið 1985. Eitt pund jafngildir nú 154 íslenskum krónum, samanborið við yfir 200 krónur á síðasta ári.Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu
Brexit Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira