Vic Mensa hitar upp fyrir Bieber í Kórnum Stefán Árni Pálsson skrifar 11. ágúst 2016 11:30 Vic Mensa. Vic Mensa hitar upp fyrir Justin Bieber í Kórnum 8. og 9. September. 23 ára rappari frá Chicago gerir ferð til Íslands til að hita upp tæplega 40 þúsund gesti sem verða í Kórnum á báðum tónleikunm. Aðeins 21 árs að aldri náði Vic Mensa að sanna sig í Chicago, bæði var hann meðstofnandi í SAVEMONEY hópnum sem gaf út tvö mixtape á tveimur árum og nú hefur hann skrifað undir samning hjá hinu virta alhliða tónlistarfélagi, Roc Nation. Vic lauk árinu með því að hita upp fyrir J. Cole og Wale á túr þeirra og síðar Danny Brown á hans Evróputúr. Hann gaf út lagið Down on My Luck í upphafi árs 2014 og er það hans vinsælasti smellur til þessa. Hann hefur ekki setið auðum höndum síðan og hefur meðal annars komið fram á plötu Kanye West, Life of Pablo, í laginu Wolves með Siu, og á Skin, nýju breiðskífu ástralska raftónlistarmannsins Flume. Vic Mensa hefur einnig spilað á hátíðum á borð við Wireless Festival, Coachella og The Governess Ball sem og í vinsælum þáttum á borð við Saturday Night Live. Nýja platan hans, There's A Lot Going On, leit svo dagsins ljós í júní og hefur hlotið góðar viðtökur. Áður var búið að tilkynna að Sturla Atlas hiti upp fyrir Justin Bieber þannig að um tvö upphitunaratriði verður að ræða á þessum stærsta tónlistarviðburði Íslandssögunnar. Nú er dagskráin fullskipuð og óhætt að byrja telja niður dagana. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Sjá meira
Vic Mensa hitar upp fyrir Justin Bieber í Kórnum 8. og 9. September. 23 ára rappari frá Chicago gerir ferð til Íslands til að hita upp tæplega 40 þúsund gesti sem verða í Kórnum á báðum tónleikunm. Aðeins 21 árs að aldri náði Vic Mensa að sanna sig í Chicago, bæði var hann meðstofnandi í SAVEMONEY hópnum sem gaf út tvö mixtape á tveimur árum og nú hefur hann skrifað undir samning hjá hinu virta alhliða tónlistarfélagi, Roc Nation. Vic lauk árinu með því að hita upp fyrir J. Cole og Wale á túr þeirra og síðar Danny Brown á hans Evróputúr. Hann gaf út lagið Down on My Luck í upphafi árs 2014 og er það hans vinsælasti smellur til þessa. Hann hefur ekki setið auðum höndum síðan og hefur meðal annars komið fram á plötu Kanye West, Life of Pablo, í laginu Wolves með Siu, og á Skin, nýju breiðskífu ástralska raftónlistarmannsins Flume. Vic Mensa hefur einnig spilað á hátíðum á borð við Wireless Festival, Coachella og The Governess Ball sem og í vinsælum þáttum á borð við Saturday Night Live. Nýja platan hans, There's A Lot Going On, leit svo dagsins ljós í júní og hefur hlotið góðar viðtökur. Áður var búið að tilkynna að Sturla Atlas hiti upp fyrir Justin Bieber þannig að um tvö upphitunaratriði verður að ræða á þessum stærsta tónlistarviðburði Íslandssögunnar. Nú er dagskráin fullskipuð og óhætt að byrja telja niður dagana.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Sjá meira