Sigrún Eva andlit nýrrar undirfatalínu Valentine NYC Ritstjórn skrifar 10. ágúst 2016 11:15 Sigrún Eva Jónsdóttir GLAMOUR/SKJÁSKOT Paloma Jonas and Whitney Brown eru tvíeykið á bakvið undirfata merkið Valentine NYC sem sérhæfir sig í fallegum og þægilegum blúndu nærfötum án spanga. Nú eru þær stöllur í fyrsta skipti að koma út með brúðarlínu og það er engin önnur en íslenska fyrirsætan Sigrún Eva sem er andlit herferðarinnar. Línan er afslappaðari og meira í takt við tískuna en gengur og gerist í brúðar undirfatnaði en um leið mjög rómantísk og falleg. Ekki skemmir fyrir að flestar vörurnar er hægt að nota hvenær sem er, ekki bara á brúðkaupsdaginn. Falleg blúndu nærrföt.GLAMOUR/SKJÁSKOTFalleg smáatriði á undirfötunum.GLAMOUR/SKJÁSKOTGLAMOUR/SKJÁSKOTRómantískt og fallegt.GLAMOUR/GETTY Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Paris Jackson á forsíðu ástralska Vogue Glamour
Paloma Jonas and Whitney Brown eru tvíeykið á bakvið undirfata merkið Valentine NYC sem sérhæfir sig í fallegum og þægilegum blúndu nærfötum án spanga. Nú eru þær stöllur í fyrsta skipti að koma út með brúðarlínu og það er engin önnur en íslenska fyrirsætan Sigrún Eva sem er andlit herferðarinnar. Línan er afslappaðari og meira í takt við tískuna en gengur og gerist í brúðar undirfatnaði en um leið mjög rómantísk og falleg. Ekki skemmir fyrir að flestar vörurnar er hægt að nota hvenær sem er, ekki bara á brúðkaupsdaginn. Falleg blúndu nærrföt.GLAMOUR/SKJÁSKOTFalleg smáatriði á undirfötunum.GLAMOUR/SKJÁSKOTGLAMOUR/SKJÁSKOTRómantískt og fallegt.GLAMOUR/GETTY
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Paris Jackson á forsíðu ástralska Vogue Glamour