Forseti Úsbekistan á gjörgæslu Atli Ísleifsson skrifar 29. ágúst 2016 11:23 Islam Karimov, forseti Úsbekistan. Vísir/AFP Islam Karimov, forseti Úsbekistan, liggur nú á gjörgæslu eftir að hafa fengið heilablæðingu. Dóttir forsetans greinir frá þessu á Instagram-reikningi sínum. Segir hún líðan hans vera stöðuga en að of snemmt sé að spá fyrir um framtíðina. Hinn 78 ára Karimov hefur stýrt landinu allt frá árinu 1991. Talsmaður úsbeskra stjórnvalda staðfesti í gær að Karimov nyti nú aðhlynningar heilbrigðisstarfsmanna, án þess að greina frekar frá veikindunum. Síðast sást til Karimov í ríkissjónvarpi landsins þann 17. ágúst síðastliðinn eftir fund hans með innanríkisráðherra Suður-Kóreu. (Фото из личного архива, Март 2014 г.) Во избежание кривотолков здесь на своей странице я хочу рассказать вам о печальных событиях, которые произошли в нашей семье с моим отцом в минувшие выходные. По причине мозгового кровоизлияния, которое случилось в субботу утром он госпитализирован и находится в реанимационном отделении. Состояние его оценивается как стабильное. На данный момент ещё рано делать какие либо прогнозы относительно его будущего состояния. Я обращаюсь к людям с большой просьбой обойтись без спекуляций и уважать право семьи на 'прайвеси' (личное пространство). Я буду очень признательна всем, тем кто изъявит желание и поддержит моего отца своими молитвами. ⬇️(Шаҳсий архивдан сурат, март 2014 й.) Турли хил гап-сўзларнинг олдини олиш мақсадида, бизнинг оилада ўтган хафтанинг охирида содир бўлган қайғули воқеа ҳақида ушбу саҳифам орқали сизга маълумот бермоқчиман. Шанба куни адамлар мияга қон қуйилиш ташхиси билан шифохонага олиб келиндилар. Ҳозир улар реанимация бўлимида тиббий муолажалар олмоқдалар. Ҳозирги пайтда ҳолатлари шифокорлар томонидан стабил деб баҳоланмоқда. Айни пайтда келгусидаги соғлиқлари борасида қандайдир тахминлар қилиш анча эрта. Мен сизлардан турли хил гап-сўзлардан йироқ бўлиб, оиламизнинг шаҳсий ҳаётига хурмат билан муносабатда бўлишингизни илтимос қиламан. Ушбу дамларда отамни ўз дуолари билан қўллаб-қувватловчи барча инсонларга ўзимнинг чексиз миннатдорчилигимни изҳор этаман. (Photo from family archive, March 2014) I would like to write here about the sad events that befell our family last weekend. My father was hospitalised after suffering a cerebral haemorrhage on Saturday morning, and is now receiving treatment in an intensive care unit. His condition is considered stable. At the moment it is too early to make any predictions about his future health. My only request to everyone is to refrain from any speculations, and show respect to our family's right to privacy. I will be grateful to everyone who will support my father with prayers. A photo posted by Lola Karimova-Tillyaeva (@lola_tillyaeva) on Aug 29, 2016 at 2:03am PDT Úsbekistan Tengdar fréttir Úsbekar kjósa sér forseta Talið er nær fullvíst að sitjandi forseti, Islam Karimov, muni sigra kosningarnar. 29. mars 2015 17:26 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Sjá meira
Islam Karimov, forseti Úsbekistan, liggur nú á gjörgæslu eftir að hafa fengið heilablæðingu. Dóttir forsetans greinir frá þessu á Instagram-reikningi sínum. Segir hún líðan hans vera stöðuga en að of snemmt sé að spá fyrir um framtíðina. Hinn 78 ára Karimov hefur stýrt landinu allt frá árinu 1991. Talsmaður úsbeskra stjórnvalda staðfesti í gær að Karimov nyti nú aðhlynningar heilbrigðisstarfsmanna, án þess að greina frekar frá veikindunum. Síðast sást til Karimov í ríkissjónvarpi landsins þann 17. ágúst síðastliðinn eftir fund hans með innanríkisráðherra Suður-Kóreu. (Фото из личного архива, Март 2014 г.) Во избежание кривотолков здесь на своей странице я хочу рассказать вам о печальных событиях, которые произошли в нашей семье с моим отцом в минувшие выходные. По причине мозгового кровоизлияния, которое случилось в субботу утром он госпитализирован и находится в реанимационном отделении. Состояние его оценивается как стабильное. На данный момент ещё рано делать какие либо прогнозы относительно его будущего состояния. Я обращаюсь к людям с большой просьбой обойтись без спекуляций и уважать право семьи на 'прайвеси' (личное пространство). Я буду очень признательна всем, тем кто изъявит желание и поддержит моего отца своими молитвами. ⬇️(Шаҳсий архивдан сурат, март 2014 й.) Турли хил гап-сўзларнинг олдини олиш мақсадида, бизнинг оилада ўтган хафтанинг охирида содир бўлган қайғули воқеа ҳақида ушбу саҳифам орқали сизга маълумот бермоқчиман. Шанба куни адамлар мияга қон қуйилиш ташхиси билан шифохонага олиб келиндилар. Ҳозир улар реанимация бўлимида тиббий муолажалар олмоқдалар. Ҳозирги пайтда ҳолатлари шифокорлар томонидан стабил деб баҳоланмоқда. Айни пайтда келгусидаги соғлиқлари борасида қандайдир тахминлар қилиш анча эрта. Мен сизлардан турли хил гап-сўзлардан йироқ бўлиб, оиламизнинг шаҳсий ҳаётига хурмат билан муносабатда бўлишингизни илтимос қиламан. Ушбу дамларда отамни ўз дуолари билан қўллаб-қувватловчи барча инсонларга ўзимнинг чексиз миннатдорчилигимни изҳор этаман. (Photo from family archive, March 2014) I would like to write here about the sad events that befell our family last weekend. My father was hospitalised after suffering a cerebral haemorrhage on Saturday morning, and is now receiving treatment in an intensive care unit. His condition is considered stable. At the moment it is too early to make any predictions about his future health. My only request to everyone is to refrain from any speculations, and show respect to our family's right to privacy. I will be grateful to everyone who will support my father with prayers. A photo posted by Lola Karimova-Tillyaeva (@lola_tillyaeva) on Aug 29, 2016 at 2:03am PDT
Úsbekistan Tengdar fréttir Úsbekar kjósa sér forseta Talið er nær fullvíst að sitjandi forseti, Islam Karimov, muni sigra kosningarnar. 29. mars 2015 17:26 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Sjá meira
Úsbekar kjósa sér forseta Talið er nær fullvíst að sitjandi forseti, Islam Karimov, muni sigra kosningarnar. 29. mars 2015 17:26