Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2016 19:30 Naomi Campbell er auðvitað flottust í Puma-línunni. Búist er við því að ný lína Rihönnu fyrir Puma mæti í verslanir í næsta mánuði. Mikil eftirvænting er fyrir línunni enda var hún sýnd á tískuvikunni í New York í febrúar við góðar undirtektir. Til þess að kynna línuna hefur birst myndaþáttur í Vogue þar sem sjá má Naomi Campbell sitja fyrir í fötunum. Myndirnar eru einstaklega flottar og ofurfyrirsætan auðvitað stórglæsileg. Mest lesið Angelina Jolie verður prófessor í einum virtasta háskóla heims Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour
Búist er við því að ný lína Rihönnu fyrir Puma mæti í verslanir í næsta mánuði. Mikil eftirvænting er fyrir línunni enda var hún sýnd á tískuvikunni í New York í febrúar við góðar undirtektir. Til þess að kynna línuna hefur birst myndaþáttur í Vogue þar sem sjá má Naomi Campbell sitja fyrir í fötunum. Myndirnar eru einstaklega flottar og ofurfyrirsætan auðvitað stórglæsileg.
Mest lesið Angelina Jolie verður prófessor í einum virtasta háskóla heims Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour