Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? 23. ágúst 2016 11:15 Í myndbandinu fyrir lagið Nikes má sjá Frank í Balmain heilgalla. Mynd/Instagram Frank Ocean gaf loksins frá sér sína þriðju breiðskífu um helgina eftir mikla spennu og eftirvæntingu hjá aðdáendum hans. Í hluta myndbandsins við lagið Nikes, þar sem hann syngur um neysluhyggju, pólitík og tískuhönnuði má sjá hann klæðast Balmain fötum. Hann stígur í fótspor rapparans Kanye West sem var einnig í svipuðum fötum í nýútkomnu tónlistarmyndbandi við lagið Wolves. Balmain hefur safnað að sér fjölmörgum aðdáendum á seinustu tveimur árum en meðal þeirra sem klæðast því reglulega eru Kardashian fjölskyldan, Kanye, Joan Smalls, Cindy Crawford og fleiri. Hefur yfirhönnuður merkisins, Olivier Rousteing, kallað þau "Balmain-herinn". Myndbandið við lagið Nikes má sjá í heild sinni hér. FRANK OCEAN X BALMAIN #couture #frankocean #balmainfever A photo posted by OLIVIER R. (@olivier_rousteing) on Aug 22, 2016 at 4:37am PDT FRANK OCEAN X BALMAIN #Couture #frankocean #balmainfever A video posted by OLIVIER R. (@olivier_rousteing) on Aug 22, 2016 at 4:36am PDT Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Þær hafa engu gleymt Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Barbie tekur sjálfsmynd í baði og setur á Instagram Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour
Frank Ocean gaf loksins frá sér sína þriðju breiðskífu um helgina eftir mikla spennu og eftirvæntingu hjá aðdáendum hans. Í hluta myndbandsins við lagið Nikes, þar sem hann syngur um neysluhyggju, pólitík og tískuhönnuði má sjá hann klæðast Balmain fötum. Hann stígur í fótspor rapparans Kanye West sem var einnig í svipuðum fötum í nýútkomnu tónlistarmyndbandi við lagið Wolves. Balmain hefur safnað að sér fjölmörgum aðdáendum á seinustu tveimur árum en meðal þeirra sem klæðast því reglulega eru Kardashian fjölskyldan, Kanye, Joan Smalls, Cindy Crawford og fleiri. Hefur yfirhönnuður merkisins, Olivier Rousteing, kallað þau "Balmain-herinn". Myndbandið við lagið Nikes má sjá í heild sinni hér. FRANK OCEAN X BALMAIN #couture #frankocean #balmainfever A photo posted by OLIVIER R. (@olivier_rousteing) on Aug 22, 2016 at 4:37am PDT FRANK OCEAN X BALMAIN #Couture #frankocean #balmainfever A video posted by OLIVIER R. (@olivier_rousteing) on Aug 22, 2016 at 4:36am PDT
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Þær hafa engu gleymt Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Barbie tekur sjálfsmynd í baði og setur á Instagram Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour