WOW býður Bretum sem setjast að á Íslandi ókeypis flug Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 22. ágúst 2016 15:50 WOW air flýgur frá þremur stöðum á Bretlandi. Bretar sem vilja flytja til Íslands fyrir 1. október næstkomandi geta fengið flugfarið ókeypis í boði WOW air. WOW flýgur til Íslands frá þremur stöðum á Bretlandi; London, Edinborg og Bristol. „Við vildum sýna hversu gestrisnir Íslendingar eru í raun, og fannst þetta skemmtileg og öðruvísi leið til að gera það,“ sagði Skúli Mogensen, framkvæmdastjóri WOW Air, í samtali við Travel and Leisure. Þeir Bretar sem vilja nýta sér tækifærið þurfa að hafa ætlanir um að búa hér á landi í að minnsta kosti eitt ár, og þurfa að veita sönnun fyrir því að þeir ætli að taka hér upp búsetu, með leigusamningi, íslenskri kennitölu eða bréfi sem sýnir samþykki um inngöngu í íslenskan skóla. Umsækjendur geta sent þessar upplýsingar á MovingToIceland@wow.is. Ef allar upplýsingar reynast réttar fá þeir flugið endurgreit að fullu. Einnig þurfa umsækjendur að veita bókunarupplýsingar og mynd af vegabréfi sínu. Samkvæmt Svönu Friðriksdóttur, almannatengli WOW air, opnaði flugfélagið fyrir umsóknir í síðustu viku. „Það hafa nokkrir nýtt sér þetta. Ekki mjög margir, en nokkrir hafa haft samband,“ segir Svana í samtali við Vísi. „Við vildum reyna að vekja athygli á Íslandi og WOW air á skemmtilegan hátt. Það var það sem við lögðum upp með,“ segir Svana. „Allir Bretar sem hafa áhuga á að flytja hingað eru velkomnir til landsins.“ Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Sjá meira
Bretar sem vilja flytja til Íslands fyrir 1. október næstkomandi geta fengið flugfarið ókeypis í boði WOW air. WOW flýgur til Íslands frá þremur stöðum á Bretlandi; London, Edinborg og Bristol. „Við vildum sýna hversu gestrisnir Íslendingar eru í raun, og fannst þetta skemmtileg og öðruvísi leið til að gera það,“ sagði Skúli Mogensen, framkvæmdastjóri WOW Air, í samtali við Travel and Leisure. Þeir Bretar sem vilja nýta sér tækifærið þurfa að hafa ætlanir um að búa hér á landi í að minnsta kosti eitt ár, og þurfa að veita sönnun fyrir því að þeir ætli að taka hér upp búsetu, með leigusamningi, íslenskri kennitölu eða bréfi sem sýnir samþykki um inngöngu í íslenskan skóla. Umsækjendur geta sent þessar upplýsingar á MovingToIceland@wow.is. Ef allar upplýsingar reynast réttar fá þeir flugið endurgreit að fullu. Einnig þurfa umsækjendur að veita bókunarupplýsingar og mynd af vegabréfi sínu. Samkvæmt Svönu Friðriksdóttur, almannatengli WOW air, opnaði flugfélagið fyrir umsóknir í síðustu viku. „Það hafa nokkrir nýtt sér þetta. Ekki mjög margir, en nokkrir hafa haft samband,“ segir Svana í samtali við Vísi. „Við vildum reyna að vekja athygli á Íslandi og WOW air á skemmtilegan hátt. Það var það sem við lögðum upp með,“ segir Svana. „Allir Bretar sem hafa áhuga á að flytja hingað eru velkomnir til landsins.“
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Sjá meira