Hafa beðið eftir Justin Bieber í rigningunni í allan dag: Fengu gefins pítsur Stefán Árni Pálsson skrifar 9. september 2016 16:45 Þessar voru sáttar. Myndir/mummi LÚ Annan daginn í röð byrjaði röð að myndast fyrir utan Kórinn í Kópavogi en Justin Bieber stígur aftur á svið þar í kvöld. Búist er við nítján þúsund manns á tónleikunum í kvöld og sennilega verða örlítið fleiri í kvöld en í gærkvöldi. Fyrstu gestirnir mættu eldsnemma í morgun og þurfa því að bíða þar í marga klukkutíma áður en hleypt verður inn í höllina klukkan fimm. Að þessu sinni mættu starfsmenn Dominos á svæðið og gáfu þeim sem voru í röðinni pítsu um hádegisbilið í dag. Eðlilega voru krakkarnir mjög ánægðir með uppátækið og borðuðu pítsurnar af bestu list. Hér að neðan má sjá myndir af sáttum krökkum í röðinni en það hefur rignt töluvert meira í dag en í gær á þá aðila sem eru í röðinni. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Aðdáendur Justin Bieber streyma í Kórinn Justin Bieber er mættur og stígur á sviðið í kvöld. 8. september 2016 14:45 Justin Bieber hélt fallega ræðu, þakkaði guði og söng síðan Purpose - Myndband "Að vera á tónleikaferðalagi getur verið erfitt en það er líka eitthvað það mest gefandi í lífinu,“ sagði tilfinningaríkur Justin Bieber í Kórnum í gær áður en hann tók lagið Purpose. 9. september 2016 10:15 Einlægur Bieber slítur barnsskónum Það var þaulvanur flytjandi sem steig á svið í Kórnum í Kópavogi á slaginu hálf níu í gærkvöldi. 9. september 2016 09:45 Einkaviðtal Fréttablaðsins: Hakk og spagettí uppáhaldsmatur Justin Bieber Hinn klassíski ítalski réttur, Spaghetti Bolognese, eða hakk og spagettí er uppáhaldsmatur poppstjörnunnar Justin Bieber. 8. september 2016 14:15 Fyrstu tónleikagestirnir mættir: „Búnar að bíða eftir honum í níu ár“ Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur. 8. september 2016 09:02 Bieber var víkingaklappaður upp og tók síðan Sorry í rigningunni - Myndband Víkingaklappið er að verða einskonar einkennismerki Íslendinga um heim allan. Frá því á EM í Frakklandi í sumar hafa Íslendingar og margir aðrir notað klappið ópspart. 9. september 2016 10:50 Justin Bieber elskar að vera einn í náttúrunni Tónleikarnir í Kórnum í gærkvöldi voru þeir fyrstu á ferðalagi Biebers um Evrópu þar sem hann fylgir eftir nýjustu plötu sinni, Purpose. 9. september 2016 07:15 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
Annan daginn í röð byrjaði röð að myndast fyrir utan Kórinn í Kópavogi en Justin Bieber stígur aftur á svið þar í kvöld. Búist er við nítján þúsund manns á tónleikunum í kvöld og sennilega verða örlítið fleiri í kvöld en í gærkvöldi. Fyrstu gestirnir mættu eldsnemma í morgun og þurfa því að bíða þar í marga klukkutíma áður en hleypt verður inn í höllina klukkan fimm. Að þessu sinni mættu starfsmenn Dominos á svæðið og gáfu þeim sem voru í röðinni pítsu um hádegisbilið í dag. Eðlilega voru krakkarnir mjög ánægðir með uppátækið og borðuðu pítsurnar af bestu list. Hér að neðan má sjá myndir af sáttum krökkum í röðinni en það hefur rignt töluvert meira í dag en í gær á þá aðila sem eru í röðinni.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Aðdáendur Justin Bieber streyma í Kórinn Justin Bieber er mættur og stígur á sviðið í kvöld. 8. september 2016 14:45 Justin Bieber hélt fallega ræðu, þakkaði guði og söng síðan Purpose - Myndband "Að vera á tónleikaferðalagi getur verið erfitt en það er líka eitthvað það mest gefandi í lífinu,“ sagði tilfinningaríkur Justin Bieber í Kórnum í gær áður en hann tók lagið Purpose. 9. september 2016 10:15 Einlægur Bieber slítur barnsskónum Það var þaulvanur flytjandi sem steig á svið í Kórnum í Kópavogi á slaginu hálf níu í gærkvöldi. 9. september 2016 09:45 Einkaviðtal Fréttablaðsins: Hakk og spagettí uppáhaldsmatur Justin Bieber Hinn klassíski ítalski réttur, Spaghetti Bolognese, eða hakk og spagettí er uppáhaldsmatur poppstjörnunnar Justin Bieber. 8. september 2016 14:15 Fyrstu tónleikagestirnir mættir: „Búnar að bíða eftir honum í níu ár“ Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur. 8. september 2016 09:02 Bieber var víkingaklappaður upp og tók síðan Sorry í rigningunni - Myndband Víkingaklappið er að verða einskonar einkennismerki Íslendinga um heim allan. Frá því á EM í Frakklandi í sumar hafa Íslendingar og margir aðrir notað klappið ópspart. 9. september 2016 10:50 Justin Bieber elskar að vera einn í náttúrunni Tónleikarnir í Kórnum í gærkvöldi voru þeir fyrstu á ferðalagi Biebers um Evrópu þar sem hann fylgir eftir nýjustu plötu sinni, Purpose. 9. september 2016 07:15 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
Bein útsending: Aðdáendur Justin Bieber streyma í Kórinn Justin Bieber er mættur og stígur á sviðið í kvöld. 8. september 2016 14:45
Justin Bieber hélt fallega ræðu, þakkaði guði og söng síðan Purpose - Myndband "Að vera á tónleikaferðalagi getur verið erfitt en það er líka eitthvað það mest gefandi í lífinu,“ sagði tilfinningaríkur Justin Bieber í Kórnum í gær áður en hann tók lagið Purpose. 9. september 2016 10:15
Einlægur Bieber slítur barnsskónum Það var þaulvanur flytjandi sem steig á svið í Kórnum í Kópavogi á slaginu hálf níu í gærkvöldi. 9. september 2016 09:45
Einkaviðtal Fréttablaðsins: Hakk og spagettí uppáhaldsmatur Justin Bieber Hinn klassíski ítalski réttur, Spaghetti Bolognese, eða hakk og spagettí er uppáhaldsmatur poppstjörnunnar Justin Bieber. 8. september 2016 14:15
Fyrstu tónleikagestirnir mættir: „Búnar að bíða eftir honum í níu ár“ Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur. 8. september 2016 09:02
Bieber var víkingaklappaður upp og tók síðan Sorry í rigningunni - Myndband Víkingaklappið er að verða einskonar einkennismerki Íslendinga um heim allan. Frá því á EM í Frakklandi í sumar hafa Íslendingar og margir aðrir notað klappið ópspart. 9. september 2016 10:50
Justin Bieber elskar að vera einn í náttúrunni Tónleikarnir í Kórnum í gærkvöldi voru þeir fyrstu á ferðalagi Biebers um Evrópu þar sem hann fylgir eftir nýjustu plötu sinni, Purpose. 9. september 2016 07:15