Hápunktarnir við komu Justin Bieber til landsins Stefán Árni Pálsson skrifar 7. september 2016 14:30 Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti á Reykjavíkurflugvelli rétt eftir klukkan 12 í dag. Hann kom á einkaþotu af gerðinni Gulfstream G550 og var Vísir með beina sjónvarpsútsendingu frá því þegar hann lenti. Bieber kom út úr flugvélinni og settist því næst upp í svartan langferðabíl. Því næst var honum ekið um fimmtíu metra þar sem þyrla beið eftir honum og var því næst flogið með kappann í Bláa Lónið. Eins og áður segir var Vísir á staðnum allan tímann og höfum við nú klippt saman helstu atvikin þegar Bieber kom til landsins. Hápunkturinn var vissulega þegar Bieber lenti á flugvellinum og steig út úr vélinni en einnig þegar ung stúlka ætlaði sér að klifra yfir girðingu á Reykjavíkurflugvelli og komast að stjörnunni. Hér að ofan má sjá atburðarrásina þegar Justin Bieber lenti á Ísland sjöunda september 2016. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Æstir aðdáendur Bieber þegar mættir á tónleikana Tónleikahaldari biður krakka að halda ró sinni. 7. september 2016 09:52 Ung stúlka í geðshræringu reyndi að klifra til Bieber Stúlkan náði ekki yfir og virtist vera vægast sagt spennt fyrir nærveru Bieber. 7. september 2016 13:00 Justin Bieber kominn til Íslands Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er lentur en hann kom til landsins snemma í morgun. 7. september 2016 12:30 Justin Bieber yfirgaf Reykjavíkurflugvöll í þyrlu Skíði og hjólabretti voru með í för. 7. september 2016 13:15 Twitter um komu Biebers: Eins og að fylgjast með Keikó Bieber er mættur og menn eru að missa sig. 7. september 2016 12:37 Í beinni: Einkaflugvél frá L.A. stefnir á Ísland - Er Bieber að lenda? Einkaþota af gerðinni Gulfstream G550 stefnir nú á Ísland en vélin tók á loft í Los Angeles í nótt. 7. september 2016 11:00 Bein útsending: Justin Bieber lendir í Reykjavík Poppstjarnan lendir á Reykjavíkurflugvelli í dag. 7. september 2016 12:02 Justin Bieber mættur: Aðdáendur mættu á Reykjavíkurflugvöll til að berja goðið augum Fjöldi fólks er nú staddur á Reykjavíkurflugvelli þar sem einkaþota lenti í hádeginu en talið er að kanadíska poppgoðið Justin Bieber sé í vélinni. Bieber heldur tvenna tónleika hér á landi í vikunni, á morgun og föstudagskvöld, í Kórnum í Kópavogi. 7. september 2016 12:32 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Sjá meira
Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti á Reykjavíkurflugvelli rétt eftir klukkan 12 í dag. Hann kom á einkaþotu af gerðinni Gulfstream G550 og var Vísir með beina sjónvarpsútsendingu frá því þegar hann lenti. Bieber kom út úr flugvélinni og settist því næst upp í svartan langferðabíl. Því næst var honum ekið um fimmtíu metra þar sem þyrla beið eftir honum og var því næst flogið með kappann í Bláa Lónið. Eins og áður segir var Vísir á staðnum allan tímann og höfum við nú klippt saman helstu atvikin þegar Bieber kom til landsins. Hápunkturinn var vissulega þegar Bieber lenti á flugvellinum og steig út úr vélinni en einnig þegar ung stúlka ætlaði sér að klifra yfir girðingu á Reykjavíkurflugvelli og komast að stjörnunni. Hér að ofan má sjá atburðarrásina þegar Justin Bieber lenti á Ísland sjöunda september 2016.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Æstir aðdáendur Bieber þegar mættir á tónleikana Tónleikahaldari biður krakka að halda ró sinni. 7. september 2016 09:52 Ung stúlka í geðshræringu reyndi að klifra til Bieber Stúlkan náði ekki yfir og virtist vera vægast sagt spennt fyrir nærveru Bieber. 7. september 2016 13:00 Justin Bieber kominn til Íslands Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er lentur en hann kom til landsins snemma í morgun. 7. september 2016 12:30 Justin Bieber yfirgaf Reykjavíkurflugvöll í þyrlu Skíði og hjólabretti voru með í för. 7. september 2016 13:15 Twitter um komu Biebers: Eins og að fylgjast með Keikó Bieber er mættur og menn eru að missa sig. 7. september 2016 12:37 Í beinni: Einkaflugvél frá L.A. stefnir á Ísland - Er Bieber að lenda? Einkaþota af gerðinni Gulfstream G550 stefnir nú á Ísland en vélin tók á loft í Los Angeles í nótt. 7. september 2016 11:00 Bein útsending: Justin Bieber lendir í Reykjavík Poppstjarnan lendir á Reykjavíkurflugvelli í dag. 7. september 2016 12:02 Justin Bieber mættur: Aðdáendur mættu á Reykjavíkurflugvöll til að berja goðið augum Fjöldi fólks er nú staddur á Reykjavíkurflugvelli þar sem einkaþota lenti í hádeginu en talið er að kanadíska poppgoðið Justin Bieber sé í vélinni. Bieber heldur tvenna tónleika hér á landi í vikunni, á morgun og föstudagskvöld, í Kórnum í Kópavogi. 7. september 2016 12:32 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Sjá meira
Æstir aðdáendur Bieber þegar mættir á tónleikana Tónleikahaldari biður krakka að halda ró sinni. 7. september 2016 09:52
Ung stúlka í geðshræringu reyndi að klifra til Bieber Stúlkan náði ekki yfir og virtist vera vægast sagt spennt fyrir nærveru Bieber. 7. september 2016 13:00
Justin Bieber kominn til Íslands Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er lentur en hann kom til landsins snemma í morgun. 7. september 2016 12:30
Justin Bieber yfirgaf Reykjavíkurflugvöll í þyrlu Skíði og hjólabretti voru með í för. 7. september 2016 13:15
Twitter um komu Biebers: Eins og að fylgjast með Keikó Bieber er mættur og menn eru að missa sig. 7. september 2016 12:37
Í beinni: Einkaflugvél frá L.A. stefnir á Ísland - Er Bieber að lenda? Einkaþota af gerðinni Gulfstream G550 stefnir nú á Ísland en vélin tók á loft í Los Angeles í nótt. 7. september 2016 11:00
Bein útsending: Justin Bieber lendir í Reykjavík Poppstjarnan lendir á Reykjavíkurflugvelli í dag. 7. september 2016 12:02
Justin Bieber mættur: Aðdáendur mættu á Reykjavíkurflugvöll til að berja goðið augum Fjöldi fólks er nú staddur á Reykjavíkurflugvelli þar sem einkaþota lenti í hádeginu en talið er að kanadíska poppgoðið Justin Bieber sé í vélinni. Bieber heldur tvenna tónleika hér á landi í vikunni, á morgun og föstudagskvöld, í Kórnum í Kópavogi. 7. september 2016 12:32