Æstir aðdáendur Bieber þegar mættir á tónleikana Jakob Bjarnar skrifar 7. september 2016 09:52 Bieber-æðið magnast og eru tónleikagestir þegar mættir á svæðið, á tónleika sem eru annað kvöld. vísir Spennan fyrir tónleikum Justin Biebers, sem verða annað kvöld og á föstudagskvöld virðist óbærileg meðal helstu aðdáenda ungstirnisins. Ungir aðdáendur goðsins eru þegar mættir í Kórinn þar sem til stendur að halda tónleikana. Ísleifur B. Þórhallsson tónleikafrömuður hjá Senu lýsti þessu í Bítinu á Bylgjunni: „Krakkarnir eru byrjaðir að mæta í Kórinn. Ég vil biðja krakka að vera rólegir og biðla til foreldra að segja börnum sínum að vera rólegir. Krakkar eru mættir, reyna að komast inn og svona,“ segir Ísleifur og vill nú rifa seglin varðandi það Bieberæði sem kynnt hefur verið undir undanfarnar vikurnar. „Og við erum að heyra af umræðum á netinu um að einhverjir ætli að koma í kvöld og tjalda fyrir utan. Og ég vil koma þeim boðum áleiðis að það er ekkert mjög sniðugt að leyfa krökkunum að gera það. Að koma inn í Kór og setja upp tjald og eitthvað svona rugl. Ég efast um að við getum leyft það.“ Bieber er væntanlegur til landsins í dag og víst er að þeir sem eiga miða á tónleikana mega vænta mikils sjónarspils, ef marka má Ísleif, sem segist aldrei hafa séð aðra eins umgjörð um nokkra tónleika. Allir gestir á tónleika Biebers geta farið frítt með strætó á höfðuðborgarsvæðinu eftir klukkan 14 gegn framvísun miða á tónleikana. Er þetta gert til að reyna að forða umferðaröngþveiti í Kópavogi en gert er ráð fyrir 35 þúsund tónleikagestum. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Getur Kórinn í Kópavogi tekið á móti öllum tónleikagestum Justin Bieber? Brunahönnuður segir húsið öruggt 4. september 2016 18:45 Fleiri en búa í Kópavogi mæta á tónleika Justin Bieber Uppsetning í Kórnum í fullum gangi - Poppstjarnan væntanleg til landsins 2. september 2016 19:00 Justin Bieber þurfti að minna á að hann vildi halda tónleika á Íslandi Chris Gratton, hönnuður og umsjónarmaður tónleika Justins Bieber, er mættur. Hann segir Justin sjálfan hafa valið Ísland sem áfangastað í Evróputúrnum sem hefst á fimmtudaginn í Kórnum. 7. september 2016 08:00 Stormasamur ferill Justin Bieber: Ungstirnið sem villtist af leið en fann tilganginn að lokum Ferill skærustu stjörnu heims hefur verið ansi viðburðarríkur. 6. september 2016 21:00 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Spennan fyrir tónleikum Justin Biebers, sem verða annað kvöld og á föstudagskvöld virðist óbærileg meðal helstu aðdáenda ungstirnisins. Ungir aðdáendur goðsins eru þegar mættir í Kórinn þar sem til stendur að halda tónleikana. Ísleifur B. Þórhallsson tónleikafrömuður hjá Senu lýsti þessu í Bítinu á Bylgjunni: „Krakkarnir eru byrjaðir að mæta í Kórinn. Ég vil biðja krakka að vera rólegir og biðla til foreldra að segja börnum sínum að vera rólegir. Krakkar eru mættir, reyna að komast inn og svona,“ segir Ísleifur og vill nú rifa seglin varðandi það Bieberæði sem kynnt hefur verið undir undanfarnar vikurnar. „Og við erum að heyra af umræðum á netinu um að einhverjir ætli að koma í kvöld og tjalda fyrir utan. Og ég vil koma þeim boðum áleiðis að það er ekkert mjög sniðugt að leyfa krökkunum að gera það. Að koma inn í Kór og setja upp tjald og eitthvað svona rugl. Ég efast um að við getum leyft það.“ Bieber er væntanlegur til landsins í dag og víst er að þeir sem eiga miða á tónleikana mega vænta mikils sjónarspils, ef marka má Ísleif, sem segist aldrei hafa séð aðra eins umgjörð um nokkra tónleika. Allir gestir á tónleika Biebers geta farið frítt með strætó á höfðuðborgarsvæðinu eftir klukkan 14 gegn framvísun miða á tónleikana. Er þetta gert til að reyna að forða umferðaröngþveiti í Kópavogi en gert er ráð fyrir 35 þúsund tónleikagestum.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Getur Kórinn í Kópavogi tekið á móti öllum tónleikagestum Justin Bieber? Brunahönnuður segir húsið öruggt 4. september 2016 18:45 Fleiri en búa í Kópavogi mæta á tónleika Justin Bieber Uppsetning í Kórnum í fullum gangi - Poppstjarnan væntanleg til landsins 2. september 2016 19:00 Justin Bieber þurfti að minna á að hann vildi halda tónleika á Íslandi Chris Gratton, hönnuður og umsjónarmaður tónleika Justins Bieber, er mættur. Hann segir Justin sjálfan hafa valið Ísland sem áfangastað í Evróputúrnum sem hefst á fimmtudaginn í Kórnum. 7. september 2016 08:00 Stormasamur ferill Justin Bieber: Ungstirnið sem villtist af leið en fann tilganginn að lokum Ferill skærustu stjörnu heims hefur verið ansi viðburðarríkur. 6. september 2016 21:00 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Getur Kórinn í Kópavogi tekið á móti öllum tónleikagestum Justin Bieber? Brunahönnuður segir húsið öruggt 4. september 2016 18:45
Fleiri en búa í Kópavogi mæta á tónleika Justin Bieber Uppsetning í Kórnum í fullum gangi - Poppstjarnan væntanleg til landsins 2. september 2016 19:00
Justin Bieber þurfti að minna á að hann vildi halda tónleika á Íslandi Chris Gratton, hönnuður og umsjónarmaður tónleika Justins Bieber, er mættur. Hann segir Justin sjálfan hafa valið Ísland sem áfangastað í Evróputúrnum sem hefst á fimmtudaginn í Kórnum. 7. september 2016 08:00
Stormasamur ferill Justin Bieber: Ungstirnið sem villtist af leið en fann tilganginn að lokum Ferill skærustu stjörnu heims hefur verið ansi viðburðarríkur. 6. september 2016 21:00