Nýbúin með skírnarkjóla Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 7. september 2016 10:45 Aðalbjörg er ern og hlakkar til útgáfuteitisins á morgun. Útgáfu bókarinnar Prjónað af fingrum fram eftir Kristínu Schmidhauser Jónsdóttur verður fagnað á morgun klukkan 17 í Eymundsson á Skólavörðustíg. Hún er helguð fáguðu handverki og listsköpun Aðalbjargar Jónsdóttur sem er samofið lífshlaupi hennar og minningum, eins og segir í frétt frá útgáfunni Sæmundi. Aðalbjörg er fædd í desember árið 1916 og verður því 100 ára rétt fyrir jól en hún er eins og ung stúlka þegar hún svarar í símann. Spurð hvort hún sé enn að prjóna svarar hún: „Ja, ég lauk nýlega við tvo skírnarkjóla sem eru komnir til sona minna – og húfur með. Í þetta sinn prjónaði ég úr erlendu garni en þegar ég var að prjóna á börnin mín í gamla daga notaði ég mest íslenska ull, og auðvitað í kjólana líka sem fjallað er um í bókinni.“ Nýja bókin.Aðalbjörg kveðst hafa notað gömul mynstur í kjólana og breytt þeim eins og hana langaði til. „Ég hafði aldrei neina uppskrift, bara reiknaði það út í huganum hvernig ég vildi hafa kjólinn. Svo prjónaði ég kápur og fallega brúðarkjóla. Ég er afskaplega þakklát henni Kristínu fyrir hvað hún gerir þessu öllu góð skil í bókinni.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 7. september 2016. Lífið Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira
Útgáfu bókarinnar Prjónað af fingrum fram eftir Kristínu Schmidhauser Jónsdóttur verður fagnað á morgun klukkan 17 í Eymundsson á Skólavörðustíg. Hún er helguð fáguðu handverki og listsköpun Aðalbjargar Jónsdóttur sem er samofið lífshlaupi hennar og minningum, eins og segir í frétt frá útgáfunni Sæmundi. Aðalbjörg er fædd í desember árið 1916 og verður því 100 ára rétt fyrir jól en hún er eins og ung stúlka þegar hún svarar í símann. Spurð hvort hún sé enn að prjóna svarar hún: „Ja, ég lauk nýlega við tvo skírnarkjóla sem eru komnir til sona minna – og húfur með. Í þetta sinn prjónaði ég úr erlendu garni en þegar ég var að prjóna á börnin mín í gamla daga notaði ég mest íslenska ull, og auðvitað í kjólana líka sem fjallað er um í bókinni.“ Nýja bókin.Aðalbjörg kveðst hafa notað gömul mynstur í kjólana og breytt þeim eins og hana langaði til. „Ég hafði aldrei neina uppskrift, bara reiknaði það út í huganum hvernig ég vildi hafa kjólinn. Svo prjónaði ég kápur og fallega brúðarkjóla. Ég er afskaplega þakklát henni Kristínu fyrir hvað hún gerir þessu öllu góð skil í bókinni.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 7. september 2016.
Lífið Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira