Nýbúin með skírnarkjóla Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 7. september 2016 10:45 Aðalbjörg er ern og hlakkar til útgáfuteitisins á morgun. Útgáfu bókarinnar Prjónað af fingrum fram eftir Kristínu Schmidhauser Jónsdóttur verður fagnað á morgun klukkan 17 í Eymundsson á Skólavörðustíg. Hún er helguð fáguðu handverki og listsköpun Aðalbjargar Jónsdóttur sem er samofið lífshlaupi hennar og minningum, eins og segir í frétt frá útgáfunni Sæmundi. Aðalbjörg er fædd í desember árið 1916 og verður því 100 ára rétt fyrir jól en hún er eins og ung stúlka þegar hún svarar í símann. Spurð hvort hún sé enn að prjóna svarar hún: „Ja, ég lauk nýlega við tvo skírnarkjóla sem eru komnir til sona minna – og húfur með. Í þetta sinn prjónaði ég úr erlendu garni en þegar ég var að prjóna á börnin mín í gamla daga notaði ég mest íslenska ull, og auðvitað í kjólana líka sem fjallað er um í bókinni.“ Nýja bókin.Aðalbjörg kveðst hafa notað gömul mynstur í kjólana og breytt þeim eins og hana langaði til. „Ég hafði aldrei neina uppskrift, bara reiknaði það út í huganum hvernig ég vildi hafa kjólinn. Svo prjónaði ég kápur og fallega brúðarkjóla. Ég er afskaplega þakklát henni Kristínu fyrir hvað hún gerir þessu öllu góð skil í bókinni.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 7. september 2016. Lífið Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Fleiri fréttir Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Sjá meira
Útgáfu bókarinnar Prjónað af fingrum fram eftir Kristínu Schmidhauser Jónsdóttur verður fagnað á morgun klukkan 17 í Eymundsson á Skólavörðustíg. Hún er helguð fáguðu handverki og listsköpun Aðalbjargar Jónsdóttur sem er samofið lífshlaupi hennar og minningum, eins og segir í frétt frá útgáfunni Sæmundi. Aðalbjörg er fædd í desember árið 1916 og verður því 100 ára rétt fyrir jól en hún er eins og ung stúlka þegar hún svarar í símann. Spurð hvort hún sé enn að prjóna svarar hún: „Ja, ég lauk nýlega við tvo skírnarkjóla sem eru komnir til sona minna – og húfur með. Í þetta sinn prjónaði ég úr erlendu garni en þegar ég var að prjóna á börnin mín í gamla daga notaði ég mest íslenska ull, og auðvitað í kjólana líka sem fjallað er um í bókinni.“ Nýja bókin.Aðalbjörg kveðst hafa notað gömul mynstur í kjólana og breytt þeim eins og hana langaði til. „Ég hafði aldrei neina uppskrift, bara reiknaði það út í huganum hvernig ég vildi hafa kjólinn. Svo prjónaði ég kápur og fallega brúðarkjóla. Ég er afskaplega þakklát henni Kristínu fyrir hvað hún gerir þessu öllu góð skil í bókinni.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 7. september 2016.
Lífið Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Fleiri fréttir Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Sjá meira