Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Ritstjórn skrifar 7. september 2016 09:45 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út. Mest lesið Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour
Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út.
Mest lesið Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour