Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Ritstjórn skrifar 7. september 2016 09:45 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út. Mest lesið Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour
Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út.
Mest lesið Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour