Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Ritstjórn skrifar 7. september 2016 09:45 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út. Mest lesið Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Candice Swanepoel birtir fyrstu myndina af frumburðinum Glamour Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour
Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út.
Mest lesið Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Candice Swanepoel birtir fyrstu myndina af frumburðinum Glamour Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour