Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Ritstjórn skrifar 7. september 2016 09:45 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út. Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út.
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour