Frakkar náðu ekki skora gegn Hvíta-Rússlandi | Gunnar og Sonni héldu hreinu Anton Ingi Leifsson skrifar 6. september 2016 20:44 Griezmann svekktur í kvöld. vísir/getty Níu leikir voru á dagskrá í undankeppni HM sem fram fer í Rússlandi 2018, en liðin sem spiluðu til úrslita á EM í sumar; Portúgal og Frakkland, náðu hvorugt að vinna sinn leik. Það var greinilega einhver Evrópuþynnka í Portúagl sem tapaði 2-0 fyrir Sviss á útivelli, en Portúgal var án Cristiano Ronaldo sem er enn meiddur. Frakkland náði ekki að skora gegn Hvíta-Rússlandi á útivelli, en í sama riðli gerðu Svíþjóð og Holland 1-1 jafntefli. Meira má lesa um leikinn hér. Gunnar Nielsen, markvörður FH, og Sonni Nattestad, miðvörður FH sem er í láni hjá Fylki, spiluðu báðir allan leikinn þegar Færeyjar gerðu markalaust jafntefli við Ungverjaland. Kaj Leo í Bartalsstovu, leikmaður FH, var varamaður og kom ekki við sögu. Belgía átti í litlum vandræðum með Kýpur á útivelli, en Romelu Lukaku, framherji Everton, gerði tvö mörk. Öll úrslit og markaskorara má sjá hér að neðan.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Hvíta-Rússland - Frakkland 0-0Búlgaría - Lúxemborg 4-3 1-0 Dimitar Rangelov (16.), 1-1 Aurelien Joachim (60.), 1-2 Aurelien Joachim (62.), 2-2 Marcelinho (65.), 3-2 Ivelin Popov (79.), 3-3 Florian Bohnert (90.), 4-3 Aleksander Tonev (90.).Svíþjóð - Holland 1-1B-riðill:Andorra - Lettland 0-1 0-1 Valerijs Sabala (48.).Færeyjar - Ungverjaland 0-0Sviss - Portúgal 2-0 1-0 Breel Embolo (24.), 2-0 Admir Mehmedi (30.).H-riðill:Boznía-Herzegóvína - Eistland 5-0 1-0 Emir Spahic (7.), 2-0 Edin Dzeko - víti (23.), 3-0 Haris Medjunjanin (71.), 4-0 Vedad Ibisevic (83.), 5-0 Emir Spahic (90.).Kýpur - Belgía 0-3 0-1 Romelu LUkaku (13.), 0-2 Romelu Lukaku (61.), 0-3 Yannick Ferreira-Carrasco (81.).Gíbraltar - Grikkland 1-4 0-1 Konstantinos Mitroglou (10.), 1-1 Liam Walker (26.), 1-2 Scott Wiseman - sja´lfsmark (44.), 1-3 Konstantinos Fortounis (45.), 1-4 Vasilos Torosidis (45.). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Níu leikir voru á dagskrá í undankeppni HM sem fram fer í Rússlandi 2018, en liðin sem spiluðu til úrslita á EM í sumar; Portúgal og Frakkland, náðu hvorugt að vinna sinn leik. Það var greinilega einhver Evrópuþynnka í Portúagl sem tapaði 2-0 fyrir Sviss á útivelli, en Portúgal var án Cristiano Ronaldo sem er enn meiddur. Frakkland náði ekki að skora gegn Hvíta-Rússlandi á útivelli, en í sama riðli gerðu Svíþjóð og Holland 1-1 jafntefli. Meira má lesa um leikinn hér. Gunnar Nielsen, markvörður FH, og Sonni Nattestad, miðvörður FH sem er í láni hjá Fylki, spiluðu báðir allan leikinn þegar Færeyjar gerðu markalaust jafntefli við Ungverjaland. Kaj Leo í Bartalsstovu, leikmaður FH, var varamaður og kom ekki við sögu. Belgía átti í litlum vandræðum með Kýpur á útivelli, en Romelu Lukaku, framherji Everton, gerði tvö mörk. Öll úrslit og markaskorara má sjá hér að neðan.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Hvíta-Rússland - Frakkland 0-0Búlgaría - Lúxemborg 4-3 1-0 Dimitar Rangelov (16.), 1-1 Aurelien Joachim (60.), 1-2 Aurelien Joachim (62.), 2-2 Marcelinho (65.), 3-2 Ivelin Popov (79.), 3-3 Florian Bohnert (90.), 4-3 Aleksander Tonev (90.).Svíþjóð - Holland 1-1B-riðill:Andorra - Lettland 0-1 0-1 Valerijs Sabala (48.).Færeyjar - Ungverjaland 0-0Sviss - Portúgal 2-0 1-0 Breel Embolo (24.), 2-0 Admir Mehmedi (30.).H-riðill:Boznía-Herzegóvína - Eistland 5-0 1-0 Emir Spahic (7.), 2-0 Edin Dzeko - víti (23.), 3-0 Haris Medjunjanin (71.), 4-0 Vedad Ibisevic (83.), 5-0 Emir Spahic (90.).Kýpur - Belgía 0-3 0-1 Romelu LUkaku (13.), 0-2 Romelu Lukaku (61.), 0-3 Yannick Ferreira-Carrasco (81.).Gíbraltar - Grikkland 1-4 0-1 Konstantinos Mitroglou (10.), 1-1 Liam Walker (26.), 1-2 Scott Wiseman - sja´lfsmark (44.), 1-3 Konstantinos Fortounis (45.), 1-4 Vasilos Torosidis (45.).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira