Frakkar náðu ekki skora gegn Hvíta-Rússlandi | Gunnar og Sonni héldu hreinu Anton Ingi Leifsson skrifar 6. september 2016 20:44 Griezmann svekktur í kvöld. vísir/getty Níu leikir voru á dagskrá í undankeppni HM sem fram fer í Rússlandi 2018, en liðin sem spiluðu til úrslita á EM í sumar; Portúgal og Frakkland, náðu hvorugt að vinna sinn leik. Það var greinilega einhver Evrópuþynnka í Portúagl sem tapaði 2-0 fyrir Sviss á útivelli, en Portúgal var án Cristiano Ronaldo sem er enn meiddur. Frakkland náði ekki að skora gegn Hvíta-Rússlandi á útivelli, en í sama riðli gerðu Svíþjóð og Holland 1-1 jafntefli. Meira má lesa um leikinn hér. Gunnar Nielsen, markvörður FH, og Sonni Nattestad, miðvörður FH sem er í láni hjá Fylki, spiluðu báðir allan leikinn þegar Færeyjar gerðu markalaust jafntefli við Ungverjaland. Kaj Leo í Bartalsstovu, leikmaður FH, var varamaður og kom ekki við sögu. Belgía átti í litlum vandræðum með Kýpur á útivelli, en Romelu Lukaku, framherji Everton, gerði tvö mörk. Öll úrslit og markaskorara má sjá hér að neðan.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Hvíta-Rússland - Frakkland 0-0Búlgaría - Lúxemborg 4-3 1-0 Dimitar Rangelov (16.), 1-1 Aurelien Joachim (60.), 1-2 Aurelien Joachim (62.), 2-2 Marcelinho (65.), 3-2 Ivelin Popov (79.), 3-3 Florian Bohnert (90.), 4-3 Aleksander Tonev (90.).Svíþjóð - Holland 1-1B-riðill:Andorra - Lettland 0-1 0-1 Valerijs Sabala (48.).Færeyjar - Ungverjaland 0-0Sviss - Portúgal 2-0 1-0 Breel Embolo (24.), 2-0 Admir Mehmedi (30.).H-riðill:Boznía-Herzegóvína - Eistland 5-0 1-0 Emir Spahic (7.), 2-0 Edin Dzeko - víti (23.), 3-0 Haris Medjunjanin (71.), 4-0 Vedad Ibisevic (83.), 5-0 Emir Spahic (90.).Kýpur - Belgía 0-3 0-1 Romelu LUkaku (13.), 0-2 Romelu Lukaku (61.), 0-3 Yannick Ferreira-Carrasco (81.).Gíbraltar - Grikkland 1-4 0-1 Konstantinos Mitroglou (10.), 1-1 Liam Walker (26.), 1-2 Scott Wiseman - sja´lfsmark (44.), 1-3 Konstantinos Fortounis (45.), 1-4 Vasilos Torosidis (45.). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Sjá meira
Níu leikir voru á dagskrá í undankeppni HM sem fram fer í Rússlandi 2018, en liðin sem spiluðu til úrslita á EM í sumar; Portúgal og Frakkland, náðu hvorugt að vinna sinn leik. Það var greinilega einhver Evrópuþynnka í Portúagl sem tapaði 2-0 fyrir Sviss á útivelli, en Portúgal var án Cristiano Ronaldo sem er enn meiddur. Frakkland náði ekki að skora gegn Hvíta-Rússlandi á útivelli, en í sama riðli gerðu Svíþjóð og Holland 1-1 jafntefli. Meira má lesa um leikinn hér. Gunnar Nielsen, markvörður FH, og Sonni Nattestad, miðvörður FH sem er í láni hjá Fylki, spiluðu báðir allan leikinn þegar Færeyjar gerðu markalaust jafntefli við Ungverjaland. Kaj Leo í Bartalsstovu, leikmaður FH, var varamaður og kom ekki við sögu. Belgía átti í litlum vandræðum með Kýpur á útivelli, en Romelu Lukaku, framherji Everton, gerði tvö mörk. Öll úrslit og markaskorara má sjá hér að neðan.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Hvíta-Rússland - Frakkland 0-0Búlgaría - Lúxemborg 4-3 1-0 Dimitar Rangelov (16.), 1-1 Aurelien Joachim (60.), 1-2 Aurelien Joachim (62.), 2-2 Marcelinho (65.), 3-2 Ivelin Popov (79.), 3-3 Florian Bohnert (90.), 4-3 Aleksander Tonev (90.).Svíþjóð - Holland 1-1B-riðill:Andorra - Lettland 0-1 0-1 Valerijs Sabala (48.).Færeyjar - Ungverjaland 0-0Sviss - Portúgal 2-0 1-0 Breel Embolo (24.), 2-0 Admir Mehmedi (30.).H-riðill:Boznía-Herzegóvína - Eistland 5-0 1-0 Emir Spahic (7.), 2-0 Edin Dzeko - víti (23.), 3-0 Haris Medjunjanin (71.), 4-0 Vedad Ibisevic (83.), 5-0 Emir Spahic (90.).Kýpur - Belgía 0-3 0-1 Romelu LUkaku (13.), 0-2 Romelu Lukaku (61.), 0-3 Yannick Ferreira-Carrasco (81.).Gíbraltar - Grikkland 1-4 0-1 Konstantinos Mitroglou (10.), 1-1 Liam Walker (26.), 1-2 Scott Wiseman - sja´lfsmark (44.), 1-3 Konstantinos Fortounis (45.), 1-4 Vasilos Torosidis (45.).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Sjá meira