Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Ritstjórn skrifar 6. september 2016 12:30 Flottar mæðgur í pallíettu kjólum. Það er óhætt að segja að mæðgurnar Kim Kardashian og North West séu með best klæddu mæðgum heims en það er ekki oft sem þær klæða sig í stíl eins og núna. Þær voru á leiðinni á Saint Pablo tónleikana hjá Kanye West í gærkvöldi þegar þær klæddust báðar silfurlituðum pallíettu Vetements kjólum. Fullorðins útgáfan af kjólnum kostar yfir eina milljón. Líklegast er kjóllinn hennar North sérsaumaður svo að eitt er víst að þessi dress hjá mæðgunum hafi kostað skildinginn. Mest lesið Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour
Það er óhætt að segja að mæðgurnar Kim Kardashian og North West séu með best klæddu mæðgum heims en það er ekki oft sem þær klæða sig í stíl eins og núna. Þær voru á leiðinni á Saint Pablo tónleikana hjá Kanye West í gærkvöldi þegar þær klæddust báðar silfurlituðum pallíettu Vetements kjólum. Fullorðins útgáfan af kjólnum kostar yfir eina milljón. Líklegast er kjóllinn hennar North sérsaumaður svo að eitt er víst að þessi dress hjá mæðgunum hafi kostað skildinginn.
Mest lesið Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour