Heimir: Var ekki búinn að ákveða hvort að Ari færi af velli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. september 2016 20:56 Heimir á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/EPA Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir að liðið hafi átt betri leiki en í Úkraínu í kvöld en þar skildu liðin jöfn, 1-1. Þetta var fyrsti leikur liðanna í undankeppni HM 2018 og sá fyrsti með Heimi einan sem landsliðsþjálfara. „Þetta var ekki einn af okkar bestu leikjum. Vinnusemin var fín og varnarskipulagið ágætt. Þeir fengu ekki mörg færi,“ sagði Heimir í samtali við Rúv eftir leikinn í kvöld. „Við töpuðum boltanum hins vegar of fljótt eftir að hafa verið í sókn en fengum þó fín færi í fyrri hálfleik til að gera út um leikinn. Það kom svo mark í lok fyrri hálfleik sem sló okkur út af laginu og við náðum ekki sama dampi í seinni hálfleik.“ Heimir segir að Úkraína sé með sterkt lið. „Það eru ekki mörg lið sem koma hingað og vinna þá. Við getum því verið ánægðir með stigið, sérstaklega þar sem þeir fengu vítaspyrnu sem þeir nýttu ekki.“ Ari Freyr Skúlason þurfti að fara af velli vegna meiðsla í fyrri hálfleik. Hann var borinn af velli en á meðan að Hörður Björgvin Magnússon var að gera sig tilbúinn að koma inn á skoraði Úkraína mark sitt í leiknum. „Þegar það átti að tilkynna skiptinguna var ekki ákveðið hvort að Ari færi af velli. Það var þjálfarans að ákveða af eða á,“ sagði Heimir. „Við höfum áður spilað tíu gegn ellefu og haldið því út. En þetta fór svona núna.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir að liðið hafi átt betri leiki en í Úkraínu í kvöld en þar skildu liðin jöfn, 1-1. Þetta var fyrsti leikur liðanna í undankeppni HM 2018 og sá fyrsti með Heimi einan sem landsliðsþjálfara. „Þetta var ekki einn af okkar bestu leikjum. Vinnusemin var fín og varnarskipulagið ágætt. Þeir fengu ekki mörg færi,“ sagði Heimir í samtali við Rúv eftir leikinn í kvöld. „Við töpuðum boltanum hins vegar of fljótt eftir að hafa verið í sókn en fengum þó fín færi í fyrri hálfleik til að gera út um leikinn. Það kom svo mark í lok fyrri hálfleik sem sló okkur út af laginu og við náðum ekki sama dampi í seinni hálfleik.“ Heimir segir að Úkraína sé með sterkt lið. „Það eru ekki mörg lið sem koma hingað og vinna þá. Við getum því verið ánægðir með stigið, sérstaklega þar sem þeir fengu vítaspyrnu sem þeir nýttu ekki.“ Ari Freyr Skúlason þurfti að fara af velli vegna meiðsla í fyrri hálfleik. Hann var borinn af velli en á meðan að Hörður Björgvin Magnússon var að gera sig tilbúinn að koma inn á skoraði Úkraína mark sitt í leiknum. „Þegar það átti að tilkynna skiptinguna var ekki ákveðið hvort að Ari færi af velli. Það var þjálfarans að ákveða af eða á,“ sagði Heimir. „Við höfum áður spilað tíu gegn ellefu og haldið því út. En þetta fór svona núna.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira