Tom Ford frumsýnir í Feneyjum Ritstjórn skrifar 5. september 2016 20:30 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn, tískufyrirmyndin og leikstjórinn Tom Ford frumsýndi sína aðra kvikmynd á kvikmyndhátíðinni í Feneyjum fyrir helgi. Um hryllingsmynd er að ræða sem heitir Nocturnal Animals og fara þau Amy Adams og Jake Gyllenhaal með aðalhlutverkin. Þetta er önnur kvikmyndin sem Ford leikstýrir en sú fyrri var myndin Single Man sem kom úr árið 2009 og margir hefðu viljað sjá hann endurtaka leikinn miklu fyrr. „Ég hef opnað yfir hundrað búðir, eignast barn og lífið satt best að segja tók yfir og svo fann ég heldur ekki rétta verkefnið,“ sagði Ford á frumsýningunni og bætti við að aðeins þrjú ár væru í næstu mynd. Myndin er ein af 20 til að keppa um Gyllta ljónið á hátíðinni en úrslitin liggja fyrir 10.september. Leikstjórinn og aðalleikkonan. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Stjörnurnar eiga sumarið Glamour
Fatahönnuðurinn, tískufyrirmyndin og leikstjórinn Tom Ford frumsýndi sína aðra kvikmynd á kvikmyndhátíðinni í Feneyjum fyrir helgi. Um hryllingsmynd er að ræða sem heitir Nocturnal Animals og fara þau Amy Adams og Jake Gyllenhaal með aðalhlutverkin. Þetta er önnur kvikmyndin sem Ford leikstýrir en sú fyrri var myndin Single Man sem kom úr árið 2009 og margir hefðu viljað sjá hann endurtaka leikinn miklu fyrr. „Ég hef opnað yfir hundrað búðir, eignast barn og lífið satt best að segja tók yfir og svo fann ég heldur ekki rétta verkefnið,“ sagði Ford á frumsýningunni og bætti við að aðeins þrjú ár væru í næstu mynd. Myndin er ein af 20 til að keppa um Gyllta ljónið á hátíðinni en úrslitin liggja fyrir 10.september. Leikstjórinn og aðalleikkonan.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Stjörnurnar eiga sumarið Glamour