Zinchenko: Verður baráttuleikur Arnar Björnsson í Kænugarði skrifar 5. september 2016 14:30 Oleksandr Zinchenko er ein af framtíðarstjörnum úkraínska landsliðsins. Manchester City keypti þennan 19 ára strák af UFA í sumar og lánaði hann til PSV Eindhoven í Hollandi skömmu áður en lokað var á félagaskipti. Ég hitti hann á æfingu í gær og spurði hann um leikinn. „Auðvitað verður þetta erfiður leikur fyrir okkur vegna þess að íslenska liðið stóð sig vel á EM í Frakklandi í sumar. Þetta verður baráttuleikur en við erum að búa til nýtt lið og ég vona að úrslitin verði hagstæð fyrir okkur í leiknum,“ sagði Zinchenko. Hann veit ekki hvort hann verður í byrjunarliðinu í kvöld. „Samkeppnin er mikil um sæti i liðinu.“ Zinchenko hóf ferilinn hjá Shaktar Donetsk en lék með UFA í Rússlandi á síðustu leiktíð. Hann hefur spilað með öllum yngri landsliðum Úkraínu, lék alla þrjá leikina á EM í sumar og er búinn að spila 6 leiki og skora eitt mark. Í maí tók hann metið af núverandi þjálfara, Andriy Shevchenko, sem yngsti markaskorari landsliðsins. Þá skoraði hann í sigri á Rúmenum skömmu fyrir Evrópumótið. Hann var aðeins búinn að vera í tvo daga í Hollandi áður en hann kom til liðs við úkraínska landsliðið. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira
Oleksandr Zinchenko er ein af framtíðarstjörnum úkraínska landsliðsins. Manchester City keypti þennan 19 ára strák af UFA í sumar og lánaði hann til PSV Eindhoven í Hollandi skömmu áður en lokað var á félagaskipti. Ég hitti hann á æfingu í gær og spurði hann um leikinn. „Auðvitað verður þetta erfiður leikur fyrir okkur vegna þess að íslenska liðið stóð sig vel á EM í Frakklandi í sumar. Þetta verður baráttuleikur en við erum að búa til nýtt lið og ég vona að úrslitin verði hagstæð fyrir okkur í leiknum,“ sagði Zinchenko. Hann veit ekki hvort hann verður í byrjunarliðinu í kvöld. „Samkeppnin er mikil um sæti i liðinu.“ Zinchenko hóf ferilinn hjá Shaktar Donetsk en lék með UFA í Rússlandi á síðustu leiktíð. Hann hefur spilað með öllum yngri landsliðum Úkraínu, lék alla þrjá leikina á EM í sumar og er búinn að spila 6 leiki og skora eitt mark. Í maí tók hann metið af núverandi þjálfara, Andriy Shevchenko, sem yngsti markaskorari landsliðsins. Þá skoraði hann í sigri á Rúmenum skömmu fyrir Evrópumótið. Hann var aðeins búinn að vera í tvo daga í Hollandi áður en hann kom til liðs við úkraínska landsliðið.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira