Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Ritstjórn skrifar 5. september 2016 12:00 GLAMOUR/GETTY Þegar það kemur að launaháum fyrirsætum þá hefur Gisele Bündchen trónað á toppnum síðastliðin 14 ár. Enginn munur er þar á í ár en það stefnir allt í að ofurfyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner nái henni á Forbes listanum yfir launahæstu fyrirsæturnar. Kendall stökk úr sextánda sæti í það þriðja á einu ári vegna samninga hennar við snyrtivörufyrirtækið Estée Lauder og tískurisann Calvin Klein. Í fyrra var hún með 4 milljónir dollara eða 464 milljónir króna í árslaun en í hækkaði upp í 10 milljónir dollara í ár sem jafngildir rúmum milljarði íslenskra króna. Gigi Hadid komst á lista Forbes í fyrsta skipti í ár og fór beint í fimmta sætið með 9 milljónir dollar en hún landaði samningum við Tommy Hilfiger og Maybelline á árinu.Gigi og Kendall á Victorias Secret tískusýningunniglamour/gettyVinkonurnar hressar á körfuboltaleik.glamour/gettyBestu vinkonur.glamour/getty Mest lesið Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour
Þegar það kemur að launaháum fyrirsætum þá hefur Gisele Bündchen trónað á toppnum síðastliðin 14 ár. Enginn munur er þar á í ár en það stefnir allt í að ofurfyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner nái henni á Forbes listanum yfir launahæstu fyrirsæturnar. Kendall stökk úr sextánda sæti í það þriðja á einu ári vegna samninga hennar við snyrtivörufyrirtækið Estée Lauder og tískurisann Calvin Klein. Í fyrra var hún með 4 milljónir dollara eða 464 milljónir króna í árslaun en í hækkaði upp í 10 milljónir dollara í ár sem jafngildir rúmum milljarði íslenskra króna. Gigi Hadid komst á lista Forbes í fyrsta skipti í ár og fór beint í fimmta sætið með 9 milljónir dollar en hún landaði samningum við Tommy Hilfiger og Maybelline á árinu.Gigi og Kendall á Victorias Secret tískusýningunniglamour/gettyVinkonurnar hressar á körfuboltaleik.glamour/gettyBestu vinkonur.glamour/getty
Mest lesið Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour