Þjálfari Kósovó veit ekki hvaða leikmenn hann má nota Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2016 22:15 Avni Pepa er í kósovóska hópnum. vísir/hanna Albert Bunjaki, þjálfari Kósovó, er í erfiðri stöðu. Hann veit nefnilega ekki hvaða leikmenn hann getur notað í leiknum gegn Finnlandi á morgun en þessi lið eru með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2018. Kósovó, sem fékk aðild að FIFA í maí, tekur núna í fyrsta sinn þátt í undankeppni stórmóts. Nokkrir leikmenn sem hafa leikið fyrir önnur landslið hafa sóst eftir því að leika fyrir Kósovó. Þeir hafa hins vegar ekki allir fengið samþykki hjá FIFA. Talað er um að sex leikmenn bíði eftir staðfestingu frá FIFA sem setur Bunjaki í erfiða stöðu. „Það eru sex leikmenn sem ég er ekki viss hvort ég geti notað,“ sagði Bunjaki. „Leikmennirnir eru klárir í slaginn en það eina sem er óþægilegt er að vita ekki hvaða leikmenn mega spila. Við búumst við svörum á mánudaginn,“ bætti þjálfarinn við.Leikmennirnir sex sem um ræðir eru: Amir Rrahmani - 22 ára miðvörður Alban Meha - 30 ára miðvörður Herolind Shala - 24 ára miðjumaður Milot Rashica - 20 ára miðjumaður Samir Ujkani - 28 ára markvörður Valon Berisha - 23 ára miðjumaður Þeir fimm fyrstnefndu hafa spilað landsleiki fyrir Albaníu en Berisha á 19 leiki að baki fyrir norska landsliðið. Kósovó hefur leikið einn landsleik síðan landið varð hluti af FIFA. Kósovó vann þá 2-0 sigur á Færeyjum í vináttulandsleik í byrjun júní. Þess má geta að Avni Pepa, fyrirliði ÍBV, er í kósovóska hópnum. Ísland mætir Kósovó á útivelli 24. mars á næsta ári. Heimaleikurinn er svo 9. október sama ár. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Albert Bunjaki, þjálfari Kósovó, er í erfiðri stöðu. Hann veit nefnilega ekki hvaða leikmenn hann getur notað í leiknum gegn Finnlandi á morgun en þessi lið eru með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2018. Kósovó, sem fékk aðild að FIFA í maí, tekur núna í fyrsta sinn þátt í undankeppni stórmóts. Nokkrir leikmenn sem hafa leikið fyrir önnur landslið hafa sóst eftir því að leika fyrir Kósovó. Þeir hafa hins vegar ekki allir fengið samþykki hjá FIFA. Talað er um að sex leikmenn bíði eftir staðfestingu frá FIFA sem setur Bunjaki í erfiða stöðu. „Það eru sex leikmenn sem ég er ekki viss hvort ég geti notað,“ sagði Bunjaki. „Leikmennirnir eru klárir í slaginn en það eina sem er óþægilegt er að vita ekki hvaða leikmenn mega spila. Við búumst við svörum á mánudaginn,“ bætti þjálfarinn við.Leikmennirnir sex sem um ræðir eru: Amir Rrahmani - 22 ára miðvörður Alban Meha - 30 ára miðvörður Herolind Shala - 24 ára miðjumaður Milot Rashica - 20 ára miðjumaður Samir Ujkani - 28 ára markvörður Valon Berisha - 23 ára miðjumaður Þeir fimm fyrstnefndu hafa spilað landsleiki fyrir Albaníu en Berisha á 19 leiki að baki fyrir norska landsliðið. Kósovó hefur leikið einn landsleik síðan landið varð hluti af FIFA. Kósovó vann þá 2-0 sigur á Færeyjum í vináttulandsleik í byrjun júní. Þess má geta að Avni Pepa, fyrirliði ÍBV, er í kósovóska hópnum. Ísland mætir Kósovó á útivelli 24. mars á næsta ári. Heimaleikurinn er svo 9. október sama ár.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira