Stóri Sam: Rooney var frábær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2016 18:47 Stóri Sam stýrði enska landsliðinu í fyrsta sinn í dag. vísir/getty Sam Allardyce var að vonum sáttur með að landa sigri í sínum fyrsta leik sem þjálfari enska landsliðsins.Adam Lallana tryggði Englandi 0-1 sigur á Slóvakíu í undankeppni HM 2018 í dag en markið kom á fimmtu mínútu í uppbótartíma. Englendingar léku manni fleiri frá 57. mínútu þegar Martin Skrtel, fyrirliði Slóvakíu, fékk að líta rauða spjaldið fyrir að traðka á Harry Kane. „Þetta var frekar taugastrekkjandi undir lokin því við þurftum að vinna leikinn eftir brottreksturinn,“ sagði Stóri Sam eftir leik. „Við fengum það sem við áttum skilið og skoruðum undir lokin. Við vorum með öll völd á vellinum og unnum mjög mikilvægan sigur,“ bætti Allardyce við. Hann var einnig spurður um Wayne Rooney sem spilaði á miðjunni í dag, líkt og hann gerði á EM í Frakklandi. „Wayne spilaði þar sem hann vildi. Hann var frábær og stjórnaði miðjuspilinu. Ég get ekki bannað honum að spila þar,“ sagði Allardyce sem er níundi landsliðsþjálfari Englands sem vinnur fyrsta leikinn í valdatíð sinni. Næsti leikur enska liðsins er gegn Möltu á heimavelli laugardaginn 8. október næstkomandi. Þremur dögum síðar mætir England Slóveníu á útivelli. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rooney sló met Wayne Rooney varð í dag leikjahæsti útispilari í sögu enska landsliðsins í fótbolta. 4. september 2016 19:30 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Sjá meira
Sam Allardyce var að vonum sáttur með að landa sigri í sínum fyrsta leik sem þjálfari enska landsliðsins.Adam Lallana tryggði Englandi 0-1 sigur á Slóvakíu í undankeppni HM 2018 í dag en markið kom á fimmtu mínútu í uppbótartíma. Englendingar léku manni fleiri frá 57. mínútu þegar Martin Skrtel, fyrirliði Slóvakíu, fékk að líta rauða spjaldið fyrir að traðka á Harry Kane. „Þetta var frekar taugastrekkjandi undir lokin því við þurftum að vinna leikinn eftir brottreksturinn,“ sagði Stóri Sam eftir leik. „Við fengum það sem við áttum skilið og skoruðum undir lokin. Við vorum með öll völd á vellinum og unnum mjög mikilvægan sigur,“ bætti Allardyce við. Hann var einnig spurður um Wayne Rooney sem spilaði á miðjunni í dag, líkt og hann gerði á EM í Frakklandi. „Wayne spilaði þar sem hann vildi. Hann var frábær og stjórnaði miðjuspilinu. Ég get ekki bannað honum að spila þar,“ sagði Allardyce sem er níundi landsliðsþjálfari Englands sem vinnur fyrsta leikinn í valdatíð sinni. Næsti leikur enska liðsins er gegn Möltu á heimavelli laugardaginn 8. október næstkomandi. Þremur dögum síðar mætir England Slóveníu á útivelli.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rooney sló met Wayne Rooney varð í dag leikjahæsti útispilari í sögu enska landsliðsins í fótbolta. 4. september 2016 19:30 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Sjá meira
Rooney sló met Wayne Rooney varð í dag leikjahæsti útispilari í sögu enska landsliðsins í fótbolta. 4. september 2016 19:30