Allardyce gerir aðeins þrjár breytingar frá Íslandsleiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. september 2016 14:00 Kane og Rooney byrja báðir á morgun. vísir/getty Sam Allardyce hefur greint frá því hvaða 11 leikmenn munu byrja fyrsta leik hans við stjórnvölinn hjá enska landsliðinu. Átta af þeim 11 sem voru í byrjunarliðinu þegar England féll úr leik fyrir Íslandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi fyrr í sumar halda sæti sínu fyrir leikinn gegn Slóvakíu í undankeppni HM 2018 á morgun. John Stones, Jordan Henderson og Adam Lallana koma inn í byrjunarliðið á kostnað Daniel Sturridge, Chris Smalling og Dele Alli. Allardyce stillir upp í leikkerfið 4-2-3-1. Harry Kane er fremstur og fyrirliðinn Wayne Rooney fyrir aftan hann. Á köntunum eru svo Raheem Sterling og Lallana. Joe Hart, sem er nýgenginn í raðir ítalska liðsins Torino, er á sínum stað á milli stanganna og Stones leikur við hlið Gary Cahill í hjarta varnarinnar. England og Slóvakía mættust í lokaleik riðlakeppninnar á EM í sumar og skildu jöfn þá, 0-0.Leikur Slóvakíu og Englands á morgun hefst klukkan 16:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.Byrjunarlið Englands er þannig skipað: Joe Hart; Kyle Walker, Gary Cahill, John Stones, Danny Rose; Eric Dier, Jordan Henderson; Raheem Sterling, Wayne Rooney, Adam Lallana; Harry Kane. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Englendingar enn í sárum eftir tapið gegn Íslandi Leikmaður Liverpool viðurkennir að sjálfstraustið í enska liðinu er ekki mikið eftir tapið í Nice. 1. september 2016 07:30 Rooney heldur fyrirliðabandinu hjá Englandi Wayne Rooney verður áfram með fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu. Sam Allardyce, nýr landsliðsþjálfari Englands, segir að þetta hafi verið auðveld ákvörðun. 29. ágúst 2016 22:01 Fyrsti landsliðshópur Allardyce: Michail Antonio valinn í fyrsta sinn Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands, hefur valið fyrsta landsliðshópinn sinn eftir að hann tók við liðinu fyrr í sumar. 28. ágúst 2016 18:56 Rooney hættir eftir HM í Rússlandi Mun taka slaginn með enska landsliðinu eina keppni í viðbót. 30. ágúst 2016 12:39 Shearer ráðleggur Rooney að hætta með landsliðinu Tímabært að vera eigingjarn og einbeita sér að Manchester United. 29. ágúst 2016 10:30 Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Fótbolti Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Körfubolti Fleiri fréttir Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Sjá meira
Sam Allardyce hefur greint frá því hvaða 11 leikmenn munu byrja fyrsta leik hans við stjórnvölinn hjá enska landsliðinu. Átta af þeim 11 sem voru í byrjunarliðinu þegar England féll úr leik fyrir Íslandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi fyrr í sumar halda sæti sínu fyrir leikinn gegn Slóvakíu í undankeppni HM 2018 á morgun. John Stones, Jordan Henderson og Adam Lallana koma inn í byrjunarliðið á kostnað Daniel Sturridge, Chris Smalling og Dele Alli. Allardyce stillir upp í leikkerfið 4-2-3-1. Harry Kane er fremstur og fyrirliðinn Wayne Rooney fyrir aftan hann. Á köntunum eru svo Raheem Sterling og Lallana. Joe Hart, sem er nýgenginn í raðir ítalska liðsins Torino, er á sínum stað á milli stanganna og Stones leikur við hlið Gary Cahill í hjarta varnarinnar. England og Slóvakía mættust í lokaleik riðlakeppninnar á EM í sumar og skildu jöfn þá, 0-0.Leikur Slóvakíu og Englands á morgun hefst klukkan 16:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.Byrjunarlið Englands er þannig skipað: Joe Hart; Kyle Walker, Gary Cahill, John Stones, Danny Rose; Eric Dier, Jordan Henderson; Raheem Sterling, Wayne Rooney, Adam Lallana; Harry Kane.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Englendingar enn í sárum eftir tapið gegn Íslandi Leikmaður Liverpool viðurkennir að sjálfstraustið í enska liðinu er ekki mikið eftir tapið í Nice. 1. september 2016 07:30 Rooney heldur fyrirliðabandinu hjá Englandi Wayne Rooney verður áfram með fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu. Sam Allardyce, nýr landsliðsþjálfari Englands, segir að þetta hafi verið auðveld ákvörðun. 29. ágúst 2016 22:01 Fyrsti landsliðshópur Allardyce: Michail Antonio valinn í fyrsta sinn Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands, hefur valið fyrsta landsliðshópinn sinn eftir að hann tók við liðinu fyrr í sumar. 28. ágúst 2016 18:56 Rooney hættir eftir HM í Rússlandi Mun taka slaginn með enska landsliðinu eina keppni í viðbót. 30. ágúst 2016 12:39 Shearer ráðleggur Rooney að hætta með landsliðinu Tímabært að vera eigingjarn og einbeita sér að Manchester United. 29. ágúst 2016 10:30 Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Fótbolti Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Körfubolti Fleiri fréttir Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Sjá meira
Englendingar enn í sárum eftir tapið gegn Íslandi Leikmaður Liverpool viðurkennir að sjálfstraustið í enska liðinu er ekki mikið eftir tapið í Nice. 1. september 2016 07:30
Rooney heldur fyrirliðabandinu hjá Englandi Wayne Rooney verður áfram með fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu. Sam Allardyce, nýr landsliðsþjálfari Englands, segir að þetta hafi verið auðveld ákvörðun. 29. ágúst 2016 22:01
Fyrsti landsliðshópur Allardyce: Michail Antonio valinn í fyrsta sinn Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands, hefur valið fyrsta landsliðshópinn sinn eftir að hann tók við liðinu fyrr í sumar. 28. ágúst 2016 18:56
Rooney hættir eftir HM í Rússlandi Mun taka slaginn með enska landsliðinu eina keppni í viðbót. 30. ágúst 2016 12:39
Shearer ráðleggur Rooney að hætta með landsliðinu Tímabært að vera eigingjarn og einbeita sér að Manchester United. 29. ágúst 2016 10:30