Myndlist sem minnir á frið Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 2. september 2016 09:15 María endaði á að fara með allar myndirnar út í Viðey og setja síðustu dropana af friðarvatninu í punktinn. Ég velti lengi fyrir mér hvernig myndlist gæti nýst til þess að minna á frið í veröldinni, segir María Loftsdóttir sjúkraliði. „Úr varð að ég málaði sjö heimsálfumyndir og 196 litlar myndir, eina fyrir hvert land í heiminum, úr vatni sem rann á friðarsúluna í Viðey. Í því hlýtur mikil orka að felast.“ María lýsir því hvernig hún kom hreinu plasti fyrir meðfram súlunni á rigningardögum haustið 2014, safnaði í það vatni og setti í glerkrukkur. „Mér fannst ég hafa unnið í lottói. Svo byrjaði ég á að mála stórar heimsálfumyndir úti í eyju. Akkúrat þá var hringt í mig frá Gerðubergi til að segja mér að ég gæti fengið sýningarpláss haustið 2016 – sem er núna! Sýningin verður opnuð klukkan 14 á morgun.“ Hún kveðst hafa haldið áfram að mála og gert 196 litlar myndir, eina fyrir hvert land heimsins. En hún skildi eftir lítinn, hvítan punkt á öllum myndunum og endaði á að setja síðustu friðardropana þar. „Punkturinn táknar ósk mína um frið, von og gleði til handa öllum jarðarbúum,“ segir hún. „Þar með lauk ég við verkefnið sem er búið að taka um tvö ár.“Ein mynd fyrir hvert land heimsins.María kveðst alla tíð hafa notið þess að meðhöndla liti og pensla og sækja sér menntun í því. Hún segir flakkaraeðli í sér líka og ferðaþrána hafa borið hana til margra landa. „Nú er ég nýkomin frá Japan því ég er að byrja á næsta verkefni sem er að kynna Ísland fyrir Japönum!“ Greinin birtist fyrst 2. september 2016. Lífið Menning Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Ég velti lengi fyrir mér hvernig myndlist gæti nýst til þess að minna á frið í veröldinni, segir María Loftsdóttir sjúkraliði. „Úr varð að ég málaði sjö heimsálfumyndir og 196 litlar myndir, eina fyrir hvert land í heiminum, úr vatni sem rann á friðarsúluna í Viðey. Í því hlýtur mikil orka að felast.“ María lýsir því hvernig hún kom hreinu plasti fyrir meðfram súlunni á rigningardögum haustið 2014, safnaði í það vatni og setti í glerkrukkur. „Mér fannst ég hafa unnið í lottói. Svo byrjaði ég á að mála stórar heimsálfumyndir úti í eyju. Akkúrat þá var hringt í mig frá Gerðubergi til að segja mér að ég gæti fengið sýningarpláss haustið 2016 – sem er núna! Sýningin verður opnuð klukkan 14 á morgun.“ Hún kveðst hafa haldið áfram að mála og gert 196 litlar myndir, eina fyrir hvert land heimsins. En hún skildi eftir lítinn, hvítan punkt á öllum myndunum og endaði á að setja síðustu friðardropana þar. „Punkturinn táknar ósk mína um frið, von og gleði til handa öllum jarðarbúum,“ segir hún. „Þar með lauk ég við verkefnið sem er búið að taka um tvö ár.“Ein mynd fyrir hvert land heimsins.María kveðst alla tíð hafa notið þess að meðhöndla liti og pensla og sækja sér menntun í því. Hún segir flakkaraeðli í sér líka og ferðaþrána hafa borið hana til margra landa. „Nú er ég nýkomin frá Japan því ég er að byrja á næsta verkefni sem er að kynna Ísland fyrir Japönum!“ Greinin birtist fyrst 2. september 2016.
Lífið Menning Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira