Eiður Smári að hefja leik í níunda landinu: „Þetta stóð aldrei til“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. september 2016 13:30 Eiður Smári Guðjohnsen er orðinn mikill ferðalangur. vísir/getty Eiður Smári Guðjohnsen hefur leik með sínu nýja liði FC Pune í indversku úrvalsdeildinni eftir mánuð en Eiður og félagar mæta Mumbai City í fyrstu umferðinni 3. október. Eiður Smári samdi í síðasta mánuði við indverska liðið en þetta er 17. liðið sem hann spilar fyrir á ferlinum og níunda landið sem hann spilar í fyrir utan Ísland. Eiður hefur áður spilað í Hollandi, Englandi, Spáni, Frakklandi, Grikklandi, Belgíu, Kína og Noregi.Sjá einnig:Eiður Smári: Ísland hefur alltaf átt góða fótboltamenn en nú tekur heimurinn eftir þeim Hann segir að það hafi aldrei staðið til að gerast svona mikill ferðalangur en fagnar því að fá tækifæri til að sjá heiminn. Þá hefur það orðið auðveldara fyrir hann að flytjast á milli landa í seinni tíð þar sem hann gerir það einn. „Á síðustu árum hefur það reynst mér auðveldara að flytja á milli staða. Fjölskyldan er oftast búsett á Spáni þar sem börnin mín ganga í skóla þannig ég flyt einn. Því er auðveldara fyrir mig að flytjast frá einu landi til annars,“ segir Eiður Smári í viðtali við Sportskeeda. „Á síðustu árum hef ég fengið tækifæri til að spila í mismunandi löndum, sjá heiminn og upplifa nýja menningarheima, einnig utan fótboltans. Ég lít á þetta sem tækifæri fyrir mig til að víkka sjóndeildarhringinn. Þetta stóð aldrei til en svona þróaðist bara ferilinn,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Eiður Smári: Ísland hefur alltaf átt góða fótboltamenn en nú tekur heimurinn eftir þeim Íslenskir fótboltamenn hafa spilað með stórum liðum í mörg ár en EM gerði mikið fyrir íslenska boltann. 1. september 2016 08:00 Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Írland - Armenía | Pressa á Heimi Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Írland - Armenía | Pressa á Heimi Lettland - England | Enskir geta tryggt sig inn á HM Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen hefur leik með sínu nýja liði FC Pune í indversku úrvalsdeildinni eftir mánuð en Eiður og félagar mæta Mumbai City í fyrstu umferðinni 3. október. Eiður Smári samdi í síðasta mánuði við indverska liðið en þetta er 17. liðið sem hann spilar fyrir á ferlinum og níunda landið sem hann spilar í fyrir utan Ísland. Eiður hefur áður spilað í Hollandi, Englandi, Spáni, Frakklandi, Grikklandi, Belgíu, Kína og Noregi.Sjá einnig:Eiður Smári: Ísland hefur alltaf átt góða fótboltamenn en nú tekur heimurinn eftir þeim Hann segir að það hafi aldrei staðið til að gerast svona mikill ferðalangur en fagnar því að fá tækifæri til að sjá heiminn. Þá hefur það orðið auðveldara fyrir hann að flytjast á milli landa í seinni tíð þar sem hann gerir það einn. „Á síðustu árum hefur það reynst mér auðveldara að flytja á milli staða. Fjölskyldan er oftast búsett á Spáni þar sem börnin mín ganga í skóla þannig ég flyt einn. Því er auðveldara fyrir mig að flytjast frá einu landi til annars,“ segir Eiður Smári í viðtali við Sportskeeda. „Á síðustu árum hef ég fengið tækifæri til að spila í mismunandi löndum, sjá heiminn og upplifa nýja menningarheima, einnig utan fótboltans. Ég lít á þetta sem tækifæri fyrir mig til að víkka sjóndeildarhringinn. Þetta stóð aldrei til en svona þróaðist bara ferilinn,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Eiður Smári: Ísland hefur alltaf átt góða fótboltamenn en nú tekur heimurinn eftir þeim Íslenskir fótboltamenn hafa spilað með stórum liðum í mörg ár en EM gerði mikið fyrir íslenska boltann. 1. september 2016 08:00 Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Írland - Armenía | Pressa á Heimi Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Írland - Armenía | Pressa á Heimi Lettland - England | Enskir geta tryggt sig inn á HM Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Sjá meira
Eiður Smári: Ísland hefur alltaf átt góða fótboltamenn en nú tekur heimurinn eftir þeim Íslenskir fótboltamenn hafa spilað með stórum liðum í mörg ár en EM gerði mikið fyrir íslenska boltann. 1. september 2016 08:00