Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Ritstjórn skrifar 16. september 2016 10:45 Irina Shayk, Bella Hadid, Kendall Jenner og Gigi Hadid. Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs var með þeim síðustu til að sýna á tískuvikunni í New York og gerði það heldur betur með stæl. Eitt af senuþjófunum í sýningunni hans var hárgreiðsla fyrirsætnana en þær skörtuðu allar marglituðum dreddum hnýttum í hnút upp á höfðinu. Þessi hárgreiðsla hefur hingað til ekki átt upp á pallborðið í tískuheiminum en ef einhver getur breytt því þá er það Marc Jacobs. Það var óneitanlega skemmtilegt að sjá fyrirsæturnar frægu Kendall Jenner og Bellu og Gigi Hadid með dredda í hárinu en þær báru það með sóma. Ætli þetta verði hártrend næsta sumars?Irina Shayk.Bella Hadid.Kendall Jenner.Gigi Hadid.Joan Smalls.Adriana Lima. Mest lesið Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs var með þeim síðustu til að sýna á tískuvikunni í New York og gerði það heldur betur með stæl. Eitt af senuþjófunum í sýningunni hans var hárgreiðsla fyrirsætnana en þær skörtuðu allar marglituðum dreddum hnýttum í hnút upp á höfðinu. Þessi hárgreiðsla hefur hingað til ekki átt upp á pallborðið í tískuheiminum en ef einhver getur breytt því þá er það Marc Jacobs. Það var óneitanlega skemmtilegt að sjá fyrirsæturnar frægu Kendall Jenner og Bellu og Gigi Hadid með dredda í hárinu en þær báru það með sóma. Ætli þetta verði hártrend næsta sumars?Irina Shayk.Bella Hadid.Kendall Jenner.Gigi Hadid.Joan Smalls.Adriana Lima.
Mest lesið Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour