Aron Einar, Hafþór Júlíus og Víkingaklappið í NFL Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. september 2016 23:09 Hafþór Júlíus og Aron Einar koma við sögu hjá Minneosta Vikings á sunnudagskvöldið. Samsett mynd/Vísir/Getty Aron Einar Gunnarsson og Hafþór Júlíus Björnsson verða báðir sérlegir gestir þegar NFL-liðið Minnesota Vikings vígir nýjan leikvang á sunnudagskvöld. Víkingaklappið, sem íslenska knattspyrnulandsliðið og stuðningsmenn þess gerðu heimsfrægt á EM í Frakklandi í sumar, verður þar að auki í stóru hlutverki þegar US Bank Stadium verður vígður í leik liðsins gegn erkifjendunum í Green Bay Packers. Forráðamenn félagsins hafa ekki viljað segja hvað standi nákvæmlega til en hafa þó staðfest að Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands, og Hafþór Júlíus Björnsson sem leikur „Fjallið“ í sjónvarpsþáttaröðinni Game of Thrones, munu færa áhorfendum sérstök skilaboð á myndbandsupptökum. „Við vonumst til þess að fólk líti á upplifun sína sem ógleymanlega reynslu, hvort sem við töpum leiknum eða vinnum hann,“ sagði Bryan Harper, einn forráðamanna félagsins við bandaríska fjölmiðla. Áhorfendur munu hita upp með því að taka Víkingaklappið en að sögn Harper höfðu margir stuðningsmenn Minnesota Vikings samband við félagið og vildu taka upp klappið fyrir liðið. Harper var spurður hvort að hann teldi að félaginu tækist með þessu að endurvekja „töfra“ Íslendinganna á EM. „Við skulum sjá til,“ sagði hann.From one Viking to another, a new tradition starts Sunday. pic.twitter.com/1fDX3f0jNg— Minnesota Vikings (@Vikings) September 15, 2016 NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson og Hafþór Júlíus Björnsson verða báðir sérlegir gestir þegar NFL-liðið Minnesota Vikings vígir nýjan leikvang á sunnudagskvöld. Víkingaklappið, sem íslenska knattspyrnulandsliðið og stuðningsmenn þess gerðu heimsfrægt á EM í Frakklandi í sumar, verður þar að auki í stóru hlutverki þegar US Bank Stadium verður vígður í leik liðsins gegn erkifjendunum í Green Bay Packers. Forráðamenn félagsins hafa ekki viljað segja hvað standi nákvæmlega til en hafa þó staðfest að Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands, og Hafþór Júlíus Björnsson sem leikur „Fjallið“ í sjónvarpsþáttaröðinni Game of Thrones, munu færa áhorfendum sérstök skilaboð á myndbandsupptökum. „Við vonumst til þess að fólk líti á upplifun sína sem ógleymanlega reynslu, hvort sem við töpum leiknum eða vinnum hann,“ sagði Bryan Harper, einn forráðamanna félagsins við bandaríska fjölmiðla. Áhorfendur munu hita upp með því að taka Víkingaklappið en að sögn Harper höfðu margir stuðningsmenn Minnesota Vikings samband við félagið og vildu taka upp klappið fyrir liðið. Harper var spurður hvort að hann teldi að félaginu tækist með þessu að endurvekja „töfra“ Íslendinganna á EM. „Við skulum sjá til,“ sagði hann.From one Viking to another, a new tradition starts Sunday. pic.twitter.com/1fDX3f0jNg— Minnesota Vikings (@Vikings) September 15, 2016
NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sjá meira