Lady Gaga fær ekki nóg af stuttum stuttbuxum Ritstjórn skrifar 15. september 2016 10:15 Lady Gaga lætur haustið ekki stoppa sig. Myndir/Getty Lady Gaga hefur verið að halda sig í sviðsljósinu seinusu vikur en hún gefur bráðum út nýja plötu. Hún hefur ávallt verið með skemmtilegan og öðruvísi stíl og því er nýjasta fataæðið hjá henni mikið spurningarmerki fyrir marga. Nánast hvert sem hún fer er hún í stuttum stuttbuxum en sá stíll þykir frekar ólíkur því sem Lady Gaga er vön að láta sjá sig í. Þrátt fyrir það lítur hún afar vel út og á meðan veður leyfir þá er um að gera að vera í stuttum stuttbuxum. Hér fyrir neðan má sjá nýja stílinn hennar Gaga sem mörgum þykir einkennilegur og ekki í karakter fyrir hana. Stíllinn hennar árið 2010 var töluvert öðruvísi. Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour
Lady Gaga hefur verið að halda sig í sviðsljósinu seinusu vikur en hún gefur bráðum út nýja plötu. Hún hefur ávallt verið með skemmtilegan og öðruvísi stíl og því er nýjasta fataæðið hjá henni mikið spurningarmerki fyrir marga. Nánast hvert sem hún fer er hún í stuttum stuttbuxum en sá stíll þykir frekar ólíkur því sem Lady Gaga er vön að láta sjá sig í. Þrátt fyrir það lítur hún afar vel út og á meðan veður leyfir þá er um að gera að vera í stuttum stuttbuxum. Hér fyrir neðan má sjá nýja stílinn hennar Gaga sem mörgum þykir einkennilegur og ekki í karakter fyrir hana. Stíllinn hennar árið 2010 var töluvert öðruvísi.
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour