Mourinho: Rashford byrjar næsta leik Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. september 2016 14:00 Marcus Rashford fær byrjunarliðssæti á fimmtudaginn. vísir/getty José Mourinho lofar því að hinn 18 ára gamli Marcus Rashford verður í byrjunarliðinu á fimmtudagskvöldið þegar United tekur á móti Feyenoord í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Rashford hefur ekki enn byrjað leik undir stjórn Mourinho en hefur heillað í hvert sinn sem hann hefur komið inn á og skoraði meðal annars sigurmarkið á móti Hull á dögunum. „Næsti stórleikur okkar er gegn Feyenoord og hann mun spila. Það er það eina sem ég get sagt,“ sagði Mourinho eftir tapið gegn Man. City um helgina þar sem Rashford kom inn af krafti í hálfleik. „Ég treysti honum fullkomlega og veit að hann á bjarta framtíð fyrir höndum. Hann er nía en ef við viljum spila honum í öðrum stöðum þurfum við að bæta hans leik.“ Rashford átti góða innkomu gegn Manchester City þar sem hann spilaði á kantinum en hann fær ekki mörg tækifæri sem framherji þessa dagana vegna komu Zlatans Ibrahimovic. „Gegn City áttum við í vandræðum á vængjunum og strákurinn gaf okkur það sem okkur skorti með Mkhtariyan og Lingard í fyrri hálfleik. Við fengum nákvæmlega það sem við þurftum frá honum,“ sagði José Mourinho. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Guardiola hafði betur í fyrsta nágrannaslagnum | Sjáðu öll mörk gærdagsins Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og má sjá öll mörk dagsins á Vísi. 11. september 2016 11:00 Zlatan á inni tæpar 400 milljónir hjá PSG Frönsku meistararnir skulda Zlatan Ibrahimovic bónusa og afturvirka launahækkun. 12. september 2016 08:00 Rooney og Guardiola tókust á | Myndir Skemmtilegt atvik átti sér stað í fyrri hálfleik leiks Manchester United og Manchester City í dag þegar Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og Pep Guardiola, stjóri Manchester City, tókust á í stuttan tíma. 10. september 2016 13:00 Mourinho hundóánægður með dómgæsluna: Áttum að fá tvö víti Sá portúgalski var heldur ósáttur með dómgæsluna í 1-2 tapi gegn erkifjendunum i Manchester City í dag en hann sagði dómarann hafa misst af tveimur augljósum vítaspyrnum sem lærisveinar hans áttu að fá. 10. september 2016 14:15 Varnarmaður Manchester City missti tönn í nágrannaslagnum Serbneski miðvörðurinn Aleksandar Kolorov missti tönn á meðan nágrannaslagurinn í Manchester fór fram en varamarkvörður City-manna birti mynd af bakverðinum úr búningsklefanum einni tönn fátækari. 10. september 2016 22:45 Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Sjá meira
José Mourinho lofar því að hinn 18 ára gamli Marcus Rashford verður í byrjunarliðinu á fimmtudagskvöldið þegar United tekur á móti Feyenoord í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Rashford hefur ekki enn byrjað leik undir stjórn Mourinho en hefur heillað í hvert sinn sem hann hefur komið inn á og skoraði meðal annars sigurmarkið á móti Hull á dögunum. „Næsti stórleikur okkar er gegn Feyenoord og hann mun spila. Það er það eina sem ég get sagt,“ sagði Mourinho eftir tapið gegn Man. City um helgina þar sem Rashford kom inn af krafti í hálfleik. „Ég treysti honum fullkomlega og veit að hann á bjarta framtíð fyrir höndum. Hann er nía en ef við viljum spila honum í öðrum stöðum þurfum við að bæta hans leik.“ Rashford átti góða innkomu gegn Manchester City þar sem hann spilaði á kantinum en hann fær ekki mörg tækifæri sem framherji þessa dagana vegna komu Zlatans Ibrahimovic. „Gegn City áttum við í vandræðum á vængjunum og strákurinn gaf okkur það sem okkur skorti með Mkhtariyan og Lingard í fyrri hálfleik. Við fengum nákvæmlega það sem við þurftum frá honum,“ sagði José Mourinho.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Guardiola hafði betur í fyrsta nágrannaslagnum | Sjáðu öll mörk gærdagsins Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og má sjá öll mörk dagsins á Vísi. 11. september 2016 11:00 Zlatan á inni tæpar 400 milljónir hjá PSG Frönsku meistararnir skulda Zlatan Ibrahimovic bónusa og afturvirka launahækkun. 12. september 2016 08:00 Rooney og Guardiola tókust á | Myndir Skemmtilegt atvik átti sér stað í fyrri hálfleik leiks Manchester United og Manchester City í dag þegar Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og Pep Guardiola, stjóri Manchester City, tókust á í stuttan tíma. 10. september 2016 13:00 Mourinho hundóánægður með dómgæsluna: Áttum að fá tvö víti Sá portúgalski var heldur ósáttur með dómgæsluna í 1-2 tapi gegn erkifjendunum i Manchester City í dag en hann sagði dómarann hafa misst af tveimur augljósum vítaspyrnum sem lærisveinar hans áttu að fá. 10. september 2016 14:15 Varnarmaður Manchester City missti tönn í nágrannaslagnum Serbneski miðvörðurinn Aleksandar Kolorov missti tönn á meðan nágrannaslagurinn í Manchester fór fram en varamarkvörður City-manna birti mynd af bakverðinum úr búningsklefanum einni tönn fátækari. 10. september 2016 22:45 Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Sjá meira
Guardiola hafði betur í fyrsta nágrannaslagnum | Sjáðu öll mörk gærdagsins Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og má sjá öll mörk dagsins á Vísi. 11. september 2016 11:00
Zlatan á inni tæpar 400 milljónir hjá PSG Frönsku meistararnir skulda Zlatan Ibrahimovic bónusa og afturvirka launahækkun. 12. september 2016 08:00
Rooney og Guardiola tókust á | Myndir Skemmtilegt atvik átti sér stað í fyrri hálfleik leiks Manchester United og Manchester City í dag þegar Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og Pep Guardiola, stjóri Manchester City, tókust á í stuttan tíma. 10. september 2016 13:00
Mourinho hundóánægður með dómgæsluna: Áttum að fá tvö víti Sá portúgalski var heldur ósáttur með dómgæsluna í 1-2 tapi gegn erkifjendunum i Manchester City í dag en hann sagði dómarann hafa misst af tveimur augljósum vítaspyrnum sem lærisveinar hans áttu að fá. 10. september 2016 14:15
Varnarmaður Manchester City missti tönn í nágrannaslagnum Serbneski miðvörðurinn Aleksandar Kolorov missti tönn á meðan nágrannaslagurinn í Manchester fór fram en varamarkvörður City-manna birti mynd af bakverðinum úr búningsklefanum einni tönn fátækari. 10. september 2016 22:45