Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Ritstjórn skrifar 12. september 2016 10:00 Glamour/Getty Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina. Glamour Tíska Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour
Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina.
Glamour Tíska Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour