Sumartískan að hætti Victoriu Beckham Ritstjórn skrifar 12. september 2016 09:15 Glamour/Getty Victoria Beckham hefur löngu náð að sanna sig sem fatahönnuð sem ber að taka alvarlega í tískuheiminum með hverri guðdómlegri fatalínunni á fætur annarri. Engin undantekning var á því um helgina á tískuvikunni í New York þegar tískukryddið sýndi sumartísku næsta árs. Beckham er komin ansi langt frá glamúrdögunum i Spice Girls og sýndi afslöppuð snið, minimalíska förðun og hár og fölu tóna. Berar axlir, magi og bringa, velúr og gamla góða krumpuefnið var með endurkomu. Hvítur var áberandi eins og venjan er á sumarsýningunum en brotið upp með túrkís og ferskjubleikum. Fylgihlutirnir voru á sínum stað og vakti þá einna helst athygli töskurnar sem voru í stíl við dressið, eða töskur sem voru saumaðar í sama efni og fötin. Hér má sjá brot af því besta frá Victoriu Beckham. Glamour Tíska Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Demna Gvasalia valinn manneskja ársins af BoF Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour
Victoria Beckham hefur löngu náð að sanna sig sem fatahönnuð sem ber að taka alvarlega í tískuheiminum með hverri guðdómlegri fatalínunni á fætur annarri. Engin undantekning var á því um helgina á tískuvikunni í New York þegar tískukryddið sýndi sumartísku næsta árs. Beckham er komin ansi langt frá glamúrdögunum i Spice Girls og sýndi afslöppuð snið, minimalíska förðun og hár og fölu tóna. Berar axlir, magi og bringa, velúr og gamla góða krumpuefnið var með endurkomu. Hvítur var áberandi eins og venjan er á sumarsýningunum en brotið upp með túrkís og ferskjubleikum. Fylgihlutirnir voru á sínum stað og vakti þá einna helst athygli töskurnar sem voru í stíl við dressið, eða töskur sem voru saumaðar í sama efni og fötin. Hér má sjá brot af því besta frá Victoriu Beckham.
Glamour Tíska Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Demna Gvasalia valinn manneskja ársins af BoF Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour