Ólína verður ekki á framboðslista Samfylkingarinnar Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. september 2016 21:36 Ólína Þorvarðardóttir segir töluverða smölun hafa verið í flokkinn á lokametrum prófkjörsins. Vísir Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir alþingismaður tilkynnti í kvöld á Fésbókar-síðu sinni að hún muni ekki taka sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í norðvestur kjördæmi. Hún bauð sig fram í fyrsta sæti listans en það tók Guðjón Brjánsson. Einungis var kosið um fyrsta og annað sætið. Hún viðurkennir að úrslitin hafi komið sér á óvart. „Ég var nú búin að átta mig á því síðustu daga að það var mikil smölun í flokkinn,“ segir Ólína. „Það var búið að vera smala nýbúum og fólki úr öðrum flokkum inn í Samfylkinguna. Ég áttaði mig á því að yrði var harður slagur.“ Ólína hefur töluverða reynslu á Alþingi. Var þingmaður Norðvesturkjördæmis frá árunum 2009-2013 og settist svo aftur óvænt á þing síðasta haust eftir andlát Guðbjarts Hannessonar. „Ég lagði þingmannsferill minn undir en fólkið í flokknum, og þeir sem var smalað inn á lokametrunum, kaus svona. Ég deili ekkert við það fólk um þá niðurstöðu. Ég óska Guðjóni til hamingju með úrslitin og Ingu Björk líka með annað sætið. Hún er vel af því komin. Ég þakka bara fyrir mig.“ Ólína segist ekki hafa hugmynd um hvað taki við hjá henni að þingstörfum loknum. Hún segist heldur ekkert vita um hvort þetta marki útgöngu hennar úr íslenskum stjórnmálum. „Ég ætla að leyfa nýrri sól að rísa áður en ég fer að skoða hvað lífið færir mér. Það veit engin fyrr en á reynir.“Færslu Ólínu frá því í kvöld má sjá hér fyrir neðan. Kosningar 2016 X16 Norðvestur Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir alþingismaður tilkynnti í kvöld á Fésbókar-síðu sinni að hún muni ekki taka sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í norðvestur kjördæmi. Hún bauð sig fram í fyrsta sæti listans en það tók Guðjón Brjánsson. Einungis var kosið um fyrsta og annað sætið. Hún viðurkennir að úrslitin hafi komið sér á óvart. „Ég var nú búin að átta mig á því síðustu daga að það var mikil smölun í flokkinn,“ segir Ólína. „Það var búið að vera smala nýbúum og fólki úr öðrum flokkum inn í Samfylkinguna. Ég áttaði mig á því að yrði var harður slagur.“ Ólína hefur töluverða reynslu á Alþingi. Var þingmaður Norðvesturkjördæmis frá árunum 2009-2013 og settist svo aftur óvænt á þing síðasta haust eftir andlát Guðbjarts Hannessonar. „Ég lagði þingmannsferill minn undir en fólkið í flokknum, og þeir sem var smalað inn á lokametrunum, kaus svona. Ég deili ekkert við það fólk um þá niðurstöðu. Ég óska Guðjóni til hamingju með úrslitin og Ingu Björk líka með annað sætið. Hún er vel af því komin. Ég þakka bara fyrir mig.“ Ólína segist ekki hafa hugmynd um hvað taki við hjá henni að þingstörfum loknum. Hún segist heldur ekkert vita um hvort þetta marki útgöngu hennar úr íslenskum stjórnmálum. „Ég ætla að leyfa nýrri sól að rísa áður en ég fer að skoða hvað lífið færir mér. Það veit engin fyrr en á reynir.“Færslu Ólínu frá því í kvöld má sjá hér fyrir neðan.
Kosningar 2016 X16 Norðvestur Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira