Justin Bieber: „Ísland, ég elska þig“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. september 2016 18:39 Justin Bieber söng í tvígang fyrir svo til fullum Kór. Vísir/Hanna Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber virðist vera ánægður með íslenska tónleikagesti á tvennum tónleikum kappans í Kórnum í Kópavogi ef marka má skilaboð sem hann sendi landsmönnum á Twitter-reikningi sínum. Skilaboðin voru einföld og má sjá þau hér að neðan. „Ísland, ég elska þig,“ segir Bieber og hafa tæplega sextíu þúsund manns líkað við tístið. Iceland I love you. Thank you— Justin Bieber (@justinbieber) September 10, 2016 Á milli þrjátíu og fjörutíu þúsund manns sóttu tónleika Bieber á fimmtudag og föstudag sem er einsdæmi þegar tónleikar á Íslandi eru annars vegar. Skipulag virðist hafa gengið nokkuð vel og engin alvarleg mál sem komu upp. Skiptar skoðanir hafa verið á frammistöðu Bieber á tónleikunum. Gagnrýnandi Vísis gaf tónleikunum á fimmtudag fjórar stjörnur af fimm og fulltrúi Vísis, sem fór á báða tónleikana sagði Bieber hafa staðið sig betur á föstudagskvöldinu en kvöldið á undan.Margir hafa pirrað sig á því hve mikið Bieber „mæmaði“ á tónleikunum. Þá sendi gagnrýnandi Grapevine Justin Bieber tóninn og sagðist hafa orðið fyrir gríðarlegum vonbrigðum með tónleikana. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber virðist vera ánægður með íslenska tónleikagesti á tvennum tónleikum kappans í Kórnum í Kópavogi ef marka má skilaboð sem hann sendi landsmönnum á Twitter-reikningi sínum. Skilaboðin voru einföld og má sjá þau hér að neðan. „Ísland, ég elska þig,“ segir Bieber og hafa tæplega sextíu þúsund manns líkað við tístið. Iceland I love you. Thank you— Justin Bieber (@justinbieber) September 10, 2016 Á milli þrjátíu og fjörutíu þúsund manns sóttu tónleika Bieber á fimmtudag og föstudag sem er einsdæmi þegar tónleikar á Íslandi eru annars vegar. Skipulag virðist hafa gengið nokkuð vel og engin alvarleg mál sem komu upp. Skiptar skoðanir hafa verið á frammistöðu Bieber á tónleikunum. Gagnrýnandi Vísis gaf tónleikunum á fimmtudag fjórar stjörnur af fimm og fulltrúi Vísis, sem fór á báða tónleikana sagði Bieber hafa staðið sig betur á föstudagskvöldinu en kvöldið á undan.Margir hafa pirrað sig á því hve mikið Bieber „mæmaði“ á tónleikunum. Þá sendi gagnrýnandi Grapevine Justin Bieber tóninn og sagðist hafa orðið fyrir gríðarlegum vonbrigðum með tónleikana.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira