Kim komin í smellubuxur Ritstjórn skrifar 29. september 2016 21:15 GLAMOUR/SKJÁSKOT Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour
Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour