Beyoncé og Lemonade verða að háskólakúrs Ritstjórn skrifar 29. september 2016 14:00 Beyoncé gaf út plötuna Lemonade fyrr á árinu. Mynd/Skjáskot Harðir aðdáendur Beyoncé geta nú gengið skrefinu lengra og tekið kúrs sem fjallar um hana og nýjustu plötuna hennar, Lemonade. Kúrsinn verður kenndur við University of Texas í San Antonio. Námsgreinin mun bera heitið "Black Women, Beyoncé & Popular Culture" og þar verður aðal fókusinn settur á femínistabaráttu svartra kvenna, hvernig sé hægt að upphefja svartar konur og önnur mál tengd því. Námið mun snúast í kringum plötuna Lemonade þrátt fyrir að annað námsefni verði einnig notað. Kúrsinn hefst í haust svo að það er líklega orðið of seint til að skrá sig en aðdáendur geta vonandi sótt um fyrir vorið. Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Kim og Kanye ástfangin á forsíðu Harper's Bazaar Glamour Íslenska sumarið í aðalhlutverki í haustherferð F&F Glamour ASOS gagnrýnt fyrir að taka fram að fyrirsæta sé í yfirstærð Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Trendið á Solstice Glamour
Harðir aðdáendur Beyoncé geta nú gengið skrefinu lengra og tekið kúrs sem fjallar um hana og nýjustu plötuna hennar, Lemonade. Kúrsinn verður kenndur við University of Texas í San Antonio. Námsgreinin mun bera heitið "Black Women, Beyoncé & Popular Culture" og þar verður aðal fókusinn settur á femínistabaráttu svartra kvenna, hvernig sé hægt að upphefja svartar konur og önnur mál tengd því. Námið mun snúast í kringum plötuna Lemonade þrátt fyrir að annað námsefni verði einnig notað. Kúrsinn hefst í haust svo að það er líklega orðið of seint til að skrá sig en aðdáendur geta vonandi sótt um fyrir vorið.
Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Kim og Kanye ástfangin á forsíðu Harper's Bazaar Glamour Íslenska sumarið í aðalhlutverki í haustherferð F&F Glamour ASOS gagnrýnt fyrir að taka fram að fyrirsæta sé í yfirstærð Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Trendið á Solstice Glamour