Frönsk fegurð á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 27. september 2016 23:15 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu. Glamour Tíska Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour
Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu.
Glamour Tíska Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour