Dökkar varir eru málið í vetur Ritstjórn skrifar 27. september 2016 11:30 Fyrirsæturnar fyrir haustlínu Fenty línunnar hennar Rihanna og Puma. Myndir/Getty Þegar það fer að líða á veturinn fara förðunartrendin að snúast um dekkri liti. Þá er um að gera að líta á innblástur fyrir komandi árstíð. Það mátti sjá dökkar varir á öllum helstu tískupöllunum fyrir veturinn 2016. Einnig hafa margar stjörnur skartað dökkum vörum upp á síðkastið. Það er ekkert nýtt að dökkar varir og dökk förðin verði vinsæl á veturna en það er þó ástæða til þess að vagna því á hverju ári. Þegar húðin hættir að vera bronsuð eftir sumarið er gott að geta gripið í vínrauða varalitinn og notið þess að vera með föla húð. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Korsilettin ryðja sér til rúms fyrir sumarið Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Will & Grace snýr aftur á sjónvarpsskjáinn Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour
Þegar það fer að líða á veturinn fara förðunartrendin að snúast um dekkri liti. Þá er um að gera að líta á innblástur fyrir komandi árstíð. Það mátti sjá dökkar varir á öllum helstu tískupöllunum fyrir veturinn 2016. Einnig hafa margar stjörnur skartað dökkum vörum upp á síðkastið. Það er ekkert nýtt að dökkar varir og dökk förðin verði vinsæl á veturna en það er þó ástæða til þess að vagna því á hverju ári. Þegar húðin hættir að vera bronsuð eftir sumarið er gott að geta gripið í vínrauða varalitinn og notið þess að vera með föla húð.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Korsilettin ryðja sér til rúms fyrir sumarið Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Will & Grace snýr aftur á sjónvarpsskjáinn Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour