Dýrlingarnir án sigurs eftir tap á heimavelli | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. september 2016 07:15 Atlanta skorar eitt af snertimörkum sínum. vísir/getty Atlanta Falcons vann 45-32 sigur á New Orleans Saints í höll Dýrlinganna í mánudagsleik þriðju leikviku NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta í nótt. Leikurinn var alveg frábær skemmtun en liðin spila bæði í suðurriðli Þjóðardeildarinnar og komst Atlanta á toppinn þar með sigrinum. Liðið er búið að vinna tvo og tapa einum en Saints er enn án sigurs eftir þrjá leiki og í miklum vandræðum. Tevin Coleman, annar hlaupari Atlanta, skoraði hvorki meira né minna en þrjú snertimörk í nótt þrátt fyrir að hlaupa í heildina aðeins 42 jarda í tólf tilraunum. Devonta, aðalhlaupari Atlanta, hljóp 152 jarda í fjórtán tilraunum en komst aldrei hlaupandi með boltann inn í endamarkið. Hann greip þó boltann og skoraði eitt snertimark. Matt Ryan, leikstjórnandi Atlanta, var virkilega góður en hann kláraði 20 sendingar af 30 frir 240 jördum og tveimur snertimörkum. Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans, kláraði 36 sendingar af 54 fyrir 376 jördum og þremur snertimörkum en það dugði ekki til.Hér má sjá allt það helsta úr leiknum. NFL Tengdar fréttir Víkingarnir frá Minnesota fóru illa með besta leikmann deildarinnar Minnesota Vikings hefur farið frábærleg af stað í NFL-deildinni og fóru í gær létt með Cam Newton og hans menn í Carolina Panthers. 26. september 2016 11:42 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
Atlanta Falcons vann 45-32 sigur á New Orleans Saints í höll Dýrlinganna í mánudagsleik þriðju leikviku NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta í nótt. Leikurinn var alveg frábær skemmtun en liðin spila bæði í suðurriðli Þjóðardeildarinnar og komst Atlanta á toppinn þar með sigrinum. Liðið er búið að vinna tvo og tapa einum en Saints er enn án sigurs eftir þrjá leiki og í miklum vandræðum. Tevin Coleman, annar hlaupari Atlanta, skoraði hvorki meira né minna en þrjú snertimörk í nótt þrátt fyrir að hlaupa í heildina aðeins 42 jarda í tólf tilraunum. Devonta, aðalhlaupari Atlanta, hljóp 152 jarda í fjórtán tilraunum en komst aldrei hlaupandi með boltann inn í endamarkið. Hann greip þó boltann og skoraði eitt snertimark. Matt Ryan, leikstjórnandi Atlanta, var virkilega góður en hann kláraði 20 sendingar af 30 frir 240 jördum og tveimur snertimörkum. Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans, kláraði 36 sendingar af 54 fyrir 376 jördum og þremur snertimörkum en það dugði ekki til.Hér má sjá allt það helsta úr leiknum.
NFL Tengdar fréttir Víkingarnir frá Minnesota fóru illa með besta leikmann deildarinnar Minnesota Vikings hefur farið frábærleg af stað í NFL-deildinni og fóru í gær létt með Cam Newton og hans menn í Carolina Panthers. 26. september 2016 11:42 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
Víkingarnir frá Minnesota fóru illa með besta leikmann deildarinnar Minnesota Vikings hefur farið frábærleg af stað í NFL-deildinni og fóru í gær létt með Cam Newton og hans menn í Carolina Panthers. 26. september 2016 11:42