Framboð Andra Snæs kostaði fimmtán milljónir Sæunn Gísladóttir skrifar 26. september 2016 16:55 Andri Snær Magnason hafnaði í þriðja sæti í forsetakosningunum. Vísir/Hanna Forsetaframboð Andra Snæs Magnasonar kostaði tæplega 15 milljónir króna. Tekjur numu samtals rúmlega 15 milljónum en afkoma fyrir fjármunatekjur og fjármagnsgjöld nam 22.386 krónum. Andri Snær varði hærri fjárhæð í framboð sitt en Halla Tómasdóttir, en lægri fjárhæð en Guðni Th. Jóhannesson og Davíð Oddsson. Andri Snær styrkti eigið framboð um 960 þúsund krónur. Stærstu styrktaraðilar voru svo Clean Cafe Aps og Títan Fjárfestingafélag sem styrktu framboðið um 400 þúsund krónur sem er hámark fjárframlaga lögaðila. Listaklúbburinn Listvinir styrktu svo framboðið um 320 þúsund krónur. Fjárframlög einstaklinga námu samtals 12,7 milljónum króna, en rúmlega 200 einstaklingar styrktu framboðið. Hæstu styrktaraðilar sem styrktu framboðið um 400 þúsund krónur voru meðal annars Lilja Pálmadóttir, Magni Sigurjón Jónsson, og Sigurður Gísli Pálmason. Nú liggur fyrir að Davíð Oddsson eyddi mest allra í forsetaframboð sitt en samanburð á þeim frambjóðendum sem vörðu meira en 400 þúsund krónum má sjá hér að neðan. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Framboð Davíðs kostaði 28 milljónir króna Halla Tómasdóttir varði átta milljónum í framboð sitt til forseta Íslands. 26. september 2016 14:26 Guðni eyddi meiru en fimm frambjóðendur til samans Kostnaður við framboð Guðna Th. Jóhannessonar forseta nam tuttugu og fimm milljónum króna. Þrír frambjóðendur vörðu undir fjögur hundruð þúsundum. 14. september 2016 09:00 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Forsetaframboð Andra Snæs Magnasonar kostaði tæplega 15 milljónir króna. Tekjur numu samtals rúmlega 15 milljónum en afkoma fyrir fjármunatekjur og fjármagnsgjöld nam 22.386 krónum. Andri Snær varði hærri fjárhæð í framboð sitt en Halla Tómasdóttir, en lægri fjárhæð en Guðni Th. Jóhannesson og Davíð Oddsson. Andri Snær styrkti eigið framboð um 960 þúsund krónur. Stærstu styrktaraðilar voru svo Clean Cafe Aps og Títan Fjárfestingafélag sem styrktu framboðið um 400 þúsund krónur sem er hámark fjárframlaga lögaðila. Listaklúbburinn Listvinir styrktu svo framboðið um 320 þúsund krónur. Fjárframlög einstaklinga námu samtals 12,7 milljónum króna, en rúmlega 200 einstaklingar styrktu framboðið. Hæstu styrktaraðilar sem styrktu framboðið um 400 þúsund krónur voru meðal annars Lilja Pálmadóttir, Magni Sigurjón Jónsson, og Sigurður Gísli Pálmason. Nú liggur fyrir að Davíð Oddsson eyddi mest allra í forsetaframboð sitt en samanburð á þeim frambjóðendum sem vörðu meira en 400 þúsund krónum má sjá hér að neðan.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Framboð Davíðs kostaði 28 milljónir króna Halla Tómasdóttir varði átta milljónum í framboð sitt til forseta Íslands. 26. september 2016 14:26 Guðni eyddi meiru en fimm frambjóðendur til samans Kostnaður við framboð Guðna Th. Jóhannessonar forseta nam tuttugu og fimm milljónum króna. Þrír frambjóðendur vörðu undir fjögur hundruð þúsundum. 14. september 2016 09:00 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Framboð Davíðs kostaði 28 milljónir króna Halla Tómasdóttir varði átta milljónum í framboð sitt til forseta Íslands. 26. september 2016 14:26
Guðni eyddi meiru en fimm frambjóðendur til samans Kostnaður við framboð Guðna Th. Jóhannessonar forseta nam tuttugu og fimm milljónum króna. Þrír frambjóðendur vörðu undir fjögur hundruð þúsundum. 14. september 2016 09:00